Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1980, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.11.1980, Blaðsíða 33
kipulagning járfesting Skipulagning skrifstofunnar FACIT 80 skrifstofukerfið hefur svar við flest öllum spurningum, sem koma upp þegar skipuleggja þarf skrifstofuna. FACIT 80 byggir á fallegu útliti sem hefur fullkomið notagildi. Þar má m.a. finna hljóðeinangrandi skilrúm með áföstum hillu- og skápafestingum, skrifborð, skrifstofustóla, fundarborð og stóla. Einnig er fáanlegur fjöldi minni fylgihluta s.s. fatahengi, póstkassar o.fl. Með FACIT 80 fæst jafn og bæS'legur heildarsvipur á skrifstofuna sem eykur vellíðan og um leið afköst starfsfólks. FACIT 80 er sjálfsögð fjárfesting hjá öllum fyrirtækjum sem hugsa um hagkvæman og öruggan rekstur í jákvæðu og fallegu umhverfi. GÍSLI J. Skrifstofutæki Þegar velja barf vélar og tæki á skrifstofuna fullnægir FACIT ströngustu gæðakröfum sem gerðar eru. Hið fjölbreytta úrval reikni- og ritvéla gerir fyrirtækjum unnt að velja nákvæmlega bær vélar sem beim hentar. Ennfremur bjóðum við hinar eftirsóttu INFOTEC ljósprentunarvélar ásamt öllu öðru er barf til skrifstofuhalds. Lítið inn eða hringið, og við munum fúslega veita allar ráðleggingar og upplýsingar. JOHNSEN HF. Smiðjuvegi 8 - Sími 73111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.