Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1980, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.11.1980, Blaðsíða 24
arri umferð reyndist Larsen sigur- vegari. Að því er segir í Politiken var það Saud al Faisal prins, sem sjálfur valdi teikningu hans, en hann hefur mikinn áhuga á bygg- ingarlist. Utanríkisráðuneytið verður reist úr steini úr nágrenninu, sem er hefðbundið byggingarefni á svæðinu. Húsinu erætlað að verða einskonar undirstaða undir svip- mót margra annarra ríkisbygg- inga, sem reisa á í Riyadh á næst- unni. Húsið verður reist á eins- konar fótstalli og aðkoma að því um miklar tröppur. Það verður fjögurra hæða hátt, og innan veggja þess verða margir lokaðir garðar, sem hægt verður að skýla með sólhlífum úr dúk. Mikilvæg- ustu skrifstofurnar verða fremst í húsinu, en almennum skrifstofum dreift í þrjá kjarna, sem allir hafa eigin garða, og tengjast með þrí- hyrndu gangakerfi, sem verður upplýst með loftgluggum. Frá þessu gangakerfi liggja gangar með hvelfingum til deilda ráðu- neytisins. Vinstra megin við aðalinngang verður mikill veislusalur og til hægri verður bogadreginn ráð- stefnusalur. Þjónustueiningar, svo sem matstofur og veitingahús, verða umhverfis stórt þríhyrnt anddyri í miðju hússins, en fundar- salir á neðstu hæð. Útveggir allirverðatvöfaldir. Ytri veggir verða þykkir til að tryggja jafnan hita í húsinu. Á þakinu verða tæki til að vinna orku úr sólu, sem á að sjá fyrir heitu vatni í hús- inu og einhverju af hita á kaldasta tíma ársins. Anddyri í miðju verður lýst með þakgluggum og lækir renna um útigarðana. Henning Larsen fær miklu að ráða um þetta hús og hef- ur tekið að sér innanhússkreyt- ingu og val á húsgögnum, meira að segja í görðunum utan við hús- ið. Danir gera sér vonir um að þessi bygging geti orðið mikil lyftistöng fyrir innréttinga- og húsgagna- iðnað í Danmörku á næstu tveimur árumg □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ Allt fyrir safnarann Landsins mesta úrval spila og leikspila Frímerki Vöru- og brauðpeningar Peningaseðlar og mynt Gömul umslög og póstkort Vöruávísanir HjáMagna Laugavegi 15 Sími 23011 □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ 24 □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.