Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 7

Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 7
Éffrjáls verzlun INNLENT STAÐAN í byggingariðnaði á höfuðborgarsvæðinu er nokkuð bærileg um þessar mundir og þeir aðilar sem Frjáls verzlun ræddu við voru á einu máli um að sumarið yrði ágætt. Hins vegar væru nokkrar blikur á lofti hvað næsta vetur varðaði. SALA á tóbaki jókst um liðlega 2,2% á siðasta ári i magni talið. Frjáls verzlun birti nú eins og á liðnu ári yfirlit yfir heild- arsölu tóbaksvara flokkað niður i einstakartegundir. Gerður er samanburður á sölunni milli áranna 1984 og 1983. MAGNÚS Hreggviðsson ritar fróðlega grein um rekstrarein- ingar í íslensku athafnalífi. Þar lýsir hann þeirri skoðun sinni að stærri rekstrareiningar myndu i mörgum tilvikum vera til hins betra. Nefnt er i þvi sambandi hugsanlega samvinna olíufélaga, skipafélaga og vátryggingarfélaga. VIÐSKIPTAÞING Verzlunarráðs íslands var haldið á dögun- um. Þar voru flutt mörg athyglisverð erindi. Við birtum að þessu sinni helstu niðurstöður þeirra til fróðleiks fyrir lesend- urblaðsins. ERLENT SKATTAMÁL í Bandarikjunum eru einhver þau flóknustu sem sögur fara af. Nánast engir nema velmenntaöir sérfræð- ingar geta áttað sig á þeim flóknu reglum og lögum sem i gildi eru. karl Birgisson blaðamaður Frjálsrar verzlunar i Banda- rikjunum ritarfróðlega grein um þetta mál. FRJÁLS verzlun hefur undanfarin ár birt afrekalista iðnrikja heims i efnahagsmálum. Niðurstöðurnar frá 1984 eru þær að íslendingar eru eftir sem áður i 13. sæti listans þótt heldur hafi rofað til i efnahagsmálum landsmanna. Japanir eru i 1. sæti og Norðmenn fylgja þeim eftir. GREINAR OG VIÐTÖL SAMTÍÐARMAÐUR Frjálsrar verzlunar að þessu sinni er Sten Grotenfelt forstjóri Cargolux flugfélagsins i Luxemborg. í viðtalinu lýsir hann þeim miklu breytingum sem félagið hefur gengið i gegnum á síðustu árum, en það lenti i griðarlegum rekstrarörðugleikum á árunum 1981 og 1982. FRJÁLS verzlun ræddi ennfremur við tvo starfsmenn Cargo- lux þá Sigmar Sigurðsson framkvæmdastjóra Austursvæðis félagsins með aðsetur i Hong Kong og Robert Arendal mark- aðsstjóra i Luxemborg. Þeir lýsa einstökum liðum i starf- seminni. FASTIR LIÐIR ífréttum Hagtölur Hagkrónika Leiðari Bréf frá útgefanda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.