Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 13

Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 13
EFNAHAGSMÁL Afrekslisti efnahagsmál 1984: íslendingar skipa eftir sem áður 13. sætið — japanir í fyrsta sæti „Er botninum náð í efnahags- málum okkar íslendinga", spurðum við fyrir einu ári síöan við birtingu afrekalista efna- hagsmálanna ársins 1983. Margt benti þá til að svo hafi verið og fæst það staðfest með þróuninni í fyrra. Við skipum reyndar enn 13. sætið en höfum bætt við okkur stigum og fjar- lægst löndin fyrir neðan okkur. Skýrust merki um bætta stöðu er mikil minnkun verðbólgu, þó svo við séum enn konungar kon- unganna á því sviði, og aukning þjóöarframleiöslu og fjármuna- myndunar. Efnahagur okkar ber þó enn mikil sjúkleikaeinkenni. Þau helstu eru mun meiri verð- bólga en í viðskiptalöndum okkar og vaxandi og mikill halli á viðskiptum okkar við útlönd. Líklega er viðskiptahallinn al- varlegasta efnahagsvandamál okkar og á hann eftir að setja svip á íslenskt þjóðlíf á næstu árum. Ekki er að vænta stökkbreyt- inga í efnahagslífi okkar á þessu ári: þjóðarframleiðsla mun vaxa lítillega, fjármunarmyndun verð- ur nokkuð en hæg, atvinnuleysi verður áfram lítiö, verðbólgan meiri en í viöskiptalöndum okkar, viðskiptahallinn ugg- vænlegur en launaþróun er óráðið dæmi. Við verðum lík- lega í svipuðum félagsskap áfram fyrir neðan tíunda sætið. HM í efnahagsmálum 1984 Röð 1984 Land Stig Röð 1983 1. Japan 77 (1) 2. Noregur 70 (2) 3. Sviss 68 (5) 4. Austurríki 56 (10-11) 5-7. Bandaríkin 55 (8) Danmörk 55 (12) Vestur-Þýskaiand 55 (2) 8. Svíþjóð 54 (10-11) 9. Holland 47 (7) 10. Kanada 46 (9) 11. Bretland 45 (3) 12. Belgía 44 (14) 13. ísland 43 (13) 14. Finnland 40 (6) 15. Frakkland 30 (15) 16. Ítaiía 28 (16) ísland situr enn í 13. sæti þriðja árið í röð. Við höfum þó heldur bætt við okkur stigum og höfum fjarlægst langlegusjúktingana Frakk- land og ítaliu. Japanir, Norðmenn og Sviss- lendingar sýna aö venju yfirburði. Athyglisvert er klifur Austurríkis og hrap Vestur-Þýska- lands, Bretlands og Finnlands. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.