Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Side 19

Frjáls verslun - 01.03.1985, Side 19
SKIPAREKSTUR Eimskip tapaði um 57,3 milljónum króna 1984 — Heildarflutningar þó aldrei meiri Texti: Sighvatur Blöndahl Aöalfundur EIMSKIPS fyrir áriö 1984 var haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 18. apríl. Halldór H. Jónsson, stjórnar- formaöur EIMSKIPS, flutti þar ræöu um starfsemi félagsins áriö 1984, og kom meöal annars eftirfarandi fram í máli hans. Heildartekjur EIMSKIPS á árinu 1984 námu samtals 2.082.4 milljónum króna en áriö áöur voru tekjur félagsins 1.750 milljónir króna. Aukning í veltu milli áranna er því nítján af hundraöi. Tap var af rekstri EIMSKIPS á árinu 1984 og nam þaö 57,3 milljónum króna. Er þaö umtals- vert verri afkoma en áriö áöur, en þá var hagnaöur 97,2 millj- ónirkróna. Versnandi afkomu félagsins má einkum rekja til óróleika á ís- lenska vinnumarkaöinum, er leiddi til óraunhæfra kjarasamn- inga, vaxandi verðbólgu og geng- isfellinga sem kostuöu EIMSKIP um eöa yfir 100 milljónir króna. Siglingar bandarisks skipafé- lags með varning fyrir varnarliöiö á Keflavikurflugvelli ollu félaginu einnig verulegum tekjumissi, sem og almenn lækkun flutnings- gjalda undanfarin misseri. Verö- bólgan í þeim londum sem Eim- skipafélagið siglir til, haföi einnig neikvæö áhrif á afkomu félags- ins, en um 70% heildarútgjalda félagsins eru i erlendri mynt. Heildarflutningar EIMSKIPS á árinu 1984 voru samtals 723.000 tonn en voru áriö 1983 669.000 tonn. Aukningin er því 8% á milli ára, og hafa flutningar félagsins aldrei veriö meiri i tonnum taliö. Innflutningur jókst um 5% en út- flutningur minnkaði um 3% milli þessara ára. Á árinu 1984 hafði EIMSKIP aö jafnaði i rekstri 20 skip. Af þeim voru 10 skip í föstum áætlana siglingum til og frá landinu, en önnur i stórflutninga- og leigu- verkefnum. Geröur var samningur um leigu á tveimur þýskum gámaskipum til Noröurlandasiglinga og hlutu þau nöfnin SKÖGAFOSS og REYKJAFOSS. Samiö var um aö lengja ekjuskip félagsins um 13,1 m, og var EYRARFOSS lengdur i þyrjun desember, en lengingu ÁLAFOSS lauk nú i byrjun april. EIMSKIP tók á þurr- leigu gámaskipiö LAXFOSS af bresku fyrirtæki, og er skipiö ásamt BAKKAFOSSI og City of Perth i Amerikusiglingum. Skipin MÚLAFOSS, ÚÐAFOSS og ÍRA- FOSS voru seld á árinu. Amerikusiglingar EIMSKIPS voru endurskipulagðar í kjölfar siglinga bandaríska skipafélags- ins Rainbow Navigation til is- lands. Áætlanaskip EIMSKIPS sigldu frá Reykjavík til Evrópu og þaðan til Bandarikjanna meö 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.