Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 27

Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 27
TÓBAK Liðlega 2,2% aukning á tóbakssölu 1984 ANDVIRÐI heildarsölu Áfengis- og tóbaksversl- unar ríkisins á tóbaki á síöasta ári nam 1.187.280.762 krónum sem þýöir einn milljarður eitthundraö áttatíu og sjö milljónir tvöhundruö og áttatíu þúsund sjöhundruö sextíu og tvær krónur, ef tala þessi er sögö á mæltu máli. Áriö áður var salan 777.158.686 krónur. Þessar upplýsingar fékk Frjáls verslun hjá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. Ef borin er saman salan á þessum varningi á miili áranna 1983 og 1984 kemur í Ijós að áriö 1983 seldust 437.643 mille af vindlingum á móti 447.210 mille í fyrra og nemur aukningin á milli áranna um 2,2%, en var um 5% á milli áranna 1982 og 1983. Þess ber aö geta aö í einu mille er 1000 stykki. Ef litiö er til sölunnar á vindlum sést að af þeim seldust á síðasta ári 15.170 mille á móti 14.365 mille áriö áöur og er þar um aukn- ingu aö ræða og nemur aukningin á milli ár- anna um 5,6%, en aukning varö einnig á milli áranna 1982 og 1983, en þá var hún 2,8%. Hvaö reyktóbak áhrærir, þá minnkaöi enn sala á því á milli áranna 1983 og 1984 og er þaö áframhald þróunar ársins áður. í fyrra seldust 35.993 kíló af reyktóbaki á móti 36.772 kílóum áriö áður og er þaö samdráttur upp á 2,1%. Nefna má aö frá árinu 1982 hefursamdrátturinn oröið um 7,6%. Loks má geta um sölu neftóbaks, en hún var á síöasta ári 15.092 kíló á móti 14.592 kilóum árið áöur er þar um aukningu aö ræða. Einnig var aukning á þessu sviöi á milli áranna 1982 og 1983 sem nam um 1%, en aukningin á milli 1983 og 1984 var um 3,4% Ef litið er til einstakra tegunda tóbaks og sölu þeirra og fyrst er skoöuö sala reyktóbaks, sést aö í fyrsta sæti er Half and Half, en af því seldust 18.388 dúsín, en i ööru sæti er Prince Albert, en af því reyktóbaki seldust 18.217,9 dúsín. Hvað varðar sölu á vindlingum, þá eru vindling- ar af tegundinni Winston lang söluhæstir, eöa sem nemur 128.747,6 mille og i ööru sæti er Winston Lights með 52.092,3 mille. í þriöja sæti er síðan tegundin Camel meö 49.468,8 mille. Hvaö vindlana áhrærir, þá eru vindlar af teg- undinni London Docks söluhæstir meö 402.238 pakka, Fauna vindlar eru í ööru sæti með 317.056 pakka, en í þriöja sæti er tegundin Baga- tello, meö 125.736 pakkar. Winston var langsöluhæsta vindlingategundin 1984. Hins vegar fylgir listinn sjálfur hér á eftir. Þar eru tegundir flokkaðar niöur og síöan eru tveir dálkar birtir, annar sýnir söluna áriö 1983 og hinn árið 1984 og af því geta menn séð breytingar á sölu einstakra tegunda á milli ára. 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.