Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 38
IÐNAÐARBLAÐIÐ
Sérrit um iðnað og iðnaðarmál. í
blaðinu er fréttir um íslenskan iðnað,
kynning á iðnfyrirtækjum og iðn-
rekstri, fjallað er um tæknimál og
framfaraþróun í iðnaði og greina-
flokkur er í hverju blaði um
tækninýjungar sem koma mörgum
til góða. Blað fyrir iðnaðarmenn og
iðnrekendur. Ritstjóri: SteinarJ. Lúð-
víksson. 6 blöð á ári. Hálfsársáskrift
kr. 375.00.
BÍLLINN
Bílablað gefið út í samvinnu við Fé-
lag íslenskra bifreiðaeigenda. Fjallar
almennt um hagsmunamál bifreiða-
eigenda. Reynsluakstur bifreiða,
fræðsluefni, fréttir. Ómissandi blað
fyrir alla bifreiðaeigendur og bif-
reiðaáhugamenn. Ritstjóri: Sighvat-
ur Blöndahl. Sex blöð á ári. Hálfsárs-
áskrift kr. 375.00.
SJÁVARFRÉTTIR
Sérrit um sjávarútvegsmál. Fjallað er
um hina ýmsu þætti atvinnugreinar-
innar, jafnt útgerð sem vinnslu, sölu-
mál og tæknimál. Margir af kunn-
ustu vísindamönnum þjóðarinnar á
þessu sviði skrifa í blaðið. Ritstjóri:
Sighvatur Blöndahl. 6 blöð á ári.
Hálfsársáskrift kr. 375.00.
íþróttablaðið
UXióTTKt ft UTHb > w ..
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
Sérrit um íþróttir og útilíf, gefið út í
samvinnu við íþróttasamband ís-
lands og er blaðið málgagn sam-
bandsins. Blaðið birtir greinar og
viðtöl um íþróttamenn og íþrótta-
starf, auk fræðsluefnis og frétta. Rit-
stjóri: Steinar J. Lúðvíksson. 6 blöð á
ári. Hálfsársáskrift kr. 360.00.
Á VEIÐUM
Sérrit sem fjallar um veiðimennsku
og er gefið út í samvinnu við stang-
veiðifélagið Ármenn og Skotveiðifé-
lag íslands. í blaðinu er efni bæði til
fróðleiks og skemmtunar. Litprentað
og vandað blað. Ritstjóri: Ólafur Jó-
hannsson. 3 blöð á ári. Ársáskrift kr.
375.00.
*VERÐ MIÐAÐ VIÐ
VERÐLAG ÁRSINS 1984.