Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 43

Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 43
ATVINNULÍF Stækkun rekstrareikninga væri víða til bóta Texti: Magnús Hreggviösson. Enn á ný er talaö um að sam- eina banka á íslandi. Á vegum ríkisstjórnarinnar hefur veriö skoöaö „af fullri alvöru“ aö fækka ríkisbönkunum um a.m.k. einn. Hér er á ferö gömul og góö hugmynd, sem flestar ríkis- stjórnir á síðustu 15 árum hafa ætlaö að hrinda í framkvæmd — en ekki tekist. Góöur ásetningur og vilji stjórnvalda á hverjum tíma hefur ekki dugað til aö sameina bankana. Ýmis ímynd- uð hagsmunavarzla og landlægt atvinnugreinapot hafa hindraö það. Á sama tíma þenst banka- kerfiö út í öfugu hlutfalli við getu sína til aö sinna lánsfjárþörf fólks og fyrirtækja. Þessi umræöa vekur til um- hugsunar um þaö, hversu víöa í islenzku atvinnulifi væri timabært aö taka til hendi viö sameiningu fyrirtækja og stækkun rekstrar- eininga. Eitt af þvi sem hamlar gegn árangri i viðskiptalifi okkar er smæö markaðarins og þaö, hversu mjög vantar á aö viö getum nýtt okkur hagkvæmni stórrekstrar. Viöa i islenzku atvinnulifi gæti stækkun rekstrareininga með samruna eöa samstarfi oröiö til mikilla bóta — bæöi fyrir viökom- andi fyrirtæki og þjóöarheildina. En þaö skal hér skýrt fram tekið, aö sameiningarstefna má undir engum kringumstæðum bitna á frjálsri samkeppni. Dreifing kraft- anna er til vandræða, en einokun er böl. Fara þarf leiðina þar á milli. Beita þarf skynsemisstefnu. Hér á eftir eru nefnd dæmi um atvinnugreinar, sem taka þarf þessumtökum: Bankastofnanir Bankastofnanir eru efstar á blaði. Fjöldi banka og sparisjóða miöaö viö íbúafjölda Islendinga er allt of mikill. Einingarnar eru smáar og vanmátta. Sumir spari- sjóöir eru t.d. svo litlir aö starfs- mannafjöldinn fer niður i 2 til 5 og umsvifin eru eftir þvi. Fjölgun bankaútibúa á Islandi, meö til- heyrandi fjárfestingum, er eitt af stóru fjárfestingarslysunum hin siöari ár. Erfitt er aö mótmæla þvi aö sú útþensla er komin á villi- götur og getur fráleitt veriö arö- söm — hvorki fyrir bankana né þjóöarheildina. Meö sameiningu bankastofnana mætti t.d. auö- veldlega fækka útibúum án þess þaö bitnaði á þjónustu viö viö- skiptavini bankanna. Sameining banka og sparisjóða ætti aö spara verulega kostnaö, auk arösemi og styrkja stækkaðar einingar til öflugra starfs. Meö þvi móti verður þörfum viðskiptavina- nna betur sinnt en nú er. Olíufélög Oliufélögin eru annað dæmi, sem oft hefur veriö rætt um í þessu tilliti. Gallinn er bara sá aö sú umræöa hefur oft sprottiö upp i pólitisku offorsi þar sem sleggjudómar og illgirni hafa ráö- iö ferðinni. Hér er hins vegar aðeins hvatt til aö málin séu vegin 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.