Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 49

Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 49
un í hinum „heföbundnu" veit- ingahúsum í anda Hótel Holts, Naustsins og annarra slikra, þó auðvitað fyrirfinnist dæmi um það eins og Arnarhóll svo einhver staðursénefndur. Hér fylgir með listi yf ir veitinga- hús sem hófu rekstur áriö 1980 eða síðareða skiptu um eigendur á sama tímabili. Skoðað er Stór- Reykjavikursvæðiö, en taka verður skýrt fram aö hér er alls ekki um tæmandi lista að ræða. Veitingahúsum hefur fjölgað um liðlega heilming á fáum árum. Mikil fjölgun innan Sambands veitinga- og gistihúsa Frjáls verslun ræddi við nokkra aðila, bæði menn sem eru i veit- ingarekstri og aðra sem tengjast þessari starfsemi með einhverj- um hætti og fylgjast þannig með ástandinu á markaðinum. Þá var einnig rætt við Ernu Hauksdóttur, framkvæmdastjóra Sambands veitinga- og gistihúsa og álits hennar leitað á þvi hvort þessi markaður væri orðinn mettaður og hvort likindi væru til þess að einhverjir þeirra fjölmörgu veit- ingastaða sem sprottið hafa upp undanfarið heltist úr lestinni. Fyrst var Erna þó spurð að því hve mikil fjölgun hafi verið á fé- lögum í Sambandi veitinga- og gistihúsa frá árinu 1981. Sagði hún að á þessu timabili hefði að- ilum innan sambandsins fjölgað úr 39 á miðju ári 1981 og i 67 nú, þér býðst líka úrval annarra smárétta. Samlokur, kjúklingar, kínverskar pönnukökur og fiskurinn.... Komdu um borð og smakkaðu hjá okkur. Við bjóðum uppá góðan mat og ódýran. Opið mánudaga - miðvikudaga til kl. 22 en fimmtudaga - sunnudaga til kl. 03. Trillan - tilvalinn fjölskyldustaður. Ármúla 34 — Sími 31381 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.