Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 49
un í hinum „heföbundnu" veit-
ingahúsum í anda Hótel Holts,
Naustsins og annarra slikra, þó
auðvitað fyrirfinnist dæmi um það
eins og Arnarhóll svo einhver
staðursénefndur.
Hér fylgir með listi yf ir veitinga-
hús sem hófu rekstur áriö 1980
eða síðareða skiptu um eigendur
á sama tímabili. Skoðað er Stór-
Reykjavikursvæðiö, en taka
verður skýrt fram aö hér er alls
ekki um tæmandi lista að ræða.
Veitingahúsum hefur fjölgað um
liðlega heilming á fáum árum.
Mikil fjölgun innan
Sambands veitinga- og
gistihúsa
Frjáls verslun ræddi við nokkra
aðila, bæði menn sem eru i veit-
ingarekstri og aðra sem tengjast
þessari starfsemi með einhverj-
um hætti og fylgjast þannig með
ástandinu á markaðinum. Þá var
einnig rætt við Ernu Hauksdóttur,
framkvæmdastjóra Sambands
veitinga- og gistihúsa og álits
hennar leitað á þvi hvort þessi
markaður væri orðinn mettaður
og hvort likindi væru til þess að
einhverjir þeirra fjölmörgu veit-
ingastaða sem sprottið hafa upp
undanfarið heltist úr lestinni.
Fyrst var Erna þó spurð að því
hve mikil fjölgun hafi verið á fé-
lögum í Sambandi veitinga- og
gistihúsa frá árinu 1981. Sagði
hún að á þessu timabili hefði að-
ilum innan sambandsins fjölgað
úr 39 á miðju ári 1981 og i 67 nú,
þér býðst líka úrval annarra smárétta.
Samlokur, kjúklingar, kínverskar pönnukökur
og fiskurinn....
Komdu um borð og smakkaðu hjá okkur.
Við bjóðum uppá góðan mat og ódýran.
Opið mánudaga - miðvikudaga til kl. 22
en fimmtudaga - sunnudaga til kl. 03.
Trillan - tilvalinn fjölskyldustaður.
Ármúla 34 — Sími 31381
47