Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 52
meira. Þaö er Ijóst aö fjölgunin getur ekki haldiö endalaust áfram og því hljóta einhverjir staöir aö hætta ef heldur áfram eins og veriö hefur,“ sagöi Erna. „Það hefuroröiö mikil breyting undanfarin ár, fólk er meira úti á vinnumarkaðinum en áöur var og þaö hefur sitt aö segja, þvi þá notfærir fólk sér veitingaþjónustu i auknum mæli,“ sagöi Erna. Ekki mikið um eigendaskipti á veitingastöðum Erna var spurö aö þvi hvort mikiö væri um aö veitingastaðir skiptu um eigendur og svaraði hún þvi til aö alltaf væri eitthvaö um slikt og benti þaö auðvitað til þess aö staöirnir gengju ekki sem skyldi og ættu i einhverjum erfiöleikum i þessari höröu sam- keppni sem rikti á markaðinum. Blaðið leitaöi til Sverris Krist- inssonar fasteignasala á þvi hvort mikið væri um þaö aö veit- ingastaöir skiptu um eigendur. „Þaö er eitthvaö um þaö,“ sagöi Sverrir, „en það er ekki mikið. Ég geri hins vegar ráö fyrir þvi aö svona staöir fari aö einhverju leyti beint á milli manna, en komi ekki út á fasteignamarkaðinn. Það er ekki hægt aö tala um markaö á svona stööum. Við vit- um um sölum á minni veitinga- stööum, en þaö er ekki óeðlilega mikiö um þaö“ sagöi Sverrir. Einn aöili sem nýlega hefur hafiö veitingarekstur i Reykjavík sagöi í samtali viö blaðið aö hon- um virtist stööug aukning vera á feröinni í þessari atvinnugrein og mikil þörf fyrir veitingastaöi, sér- staklega krár. Þarna sé verið aö fullnægja þörf sem sé fyrir hendi. Hann taldi þaö hafa mikil áhrif á þaö hvort einhver staöur nyti vin- sælda, væri þaö umhverfi sem fólki væri boðið upp á innandyra. Ef staðurinn væri ekki fallega innréttaður, þá kæmi fólk ekki þangað, viöskiptavinirnir sæktust eftireinhverri sérstakri „stemmn- ingu“. Eigendurnir á staðnum Varöandi samkeppnina á þessum markaöi, nefndi einn aö- ili þaö i samtali viö blaöiö aö meö auknum fjölda veitingahúsa, yrði verðsamkeppnin hörö og menn kæmust þar meö ekki upp meö aö verðleggja veitingar og þjón- ustu óhóflega. „Menn geta ekki látiö þessi fyrirtæki ganga nema meö þvi aö halda kostnaði i lág- marki, hafa góöa hráefnisnýtingu og rýrnun í lágmarki. Þetta þýöir þaö að eigendur þurfa aö vera sjálfir á staönum, enda hefur þróunin veriö i þá átt undanfarið," sagöi hann. „Ef litið er á þá staöi sem ganga vel, kemur i Ijós aö á nær öllum eöa öllum þeim stöð- um eru eigendurnir á staðnum og fylgjast meö og hafa hönd á rekstrinum," sagöi þessi maöur. 50 Ef þú ert vandlátur á mat og vilt fá góða þjónustu í huggulegu umhverfi þá er Alex staðurinn fyrir þig. Höfum opið frá kl. 10 — 23.30 alla daga Alex Laugavegi 126 Borðapantanir í síma 24631
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.