Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Side 59

Frjáls verslun - 01.03.1985, Side 59
STÓRMARKAÐIR Samkeppni stórmarkaða fer stöðugt harðnandi Texti: Jóhannes Tómasson/Myndir: Jens Alexandersson. Barátta stórmarkaöanna á höfuöborgarsvæöinu heldur stööugt áfram. Fer samkeppni þeirra sífellt harönandi og er hún einkum á sviöi verölags og vöru- úrvals. Telja stjórnendur stór- marklaðanna aö um þessar mundir njóti neytendur eins hag- stæös vöruverös og hugsast getur. Matvöruálagning hafi lækkaö, sé nú mjög sanngjörn og vöruúrvaliö meö ólíkindum. Þrátt fyrir haröa samkeppni eru nýjar verslanir opnaöar, nú síöast stórverslun Víöis í Mjódd- inni i Reykjavík. Aörir stórmark- aöir sem kalla má því nafni eru t.d. Hagkaup, Mikligaröur og Vörumarkaöurinn auk annarra í nágrannabyggðum Reykjavíkur. Bera sig vel En hvernig gengur reksturinn i dag? Allir talsmenn stórmarkaö- anna bera sig vel, en telja þó hugsanlegt að til tiðinda geti dregið á þessu ári. Rætt var viö allmarga forráðamenn stórmark- aða, en erfitt er að afla upplýs- inga um hvernig gengið hefur. Ekki er auðvelt að fá upp úr mönnum ef eitthvað gengur illa og töldu sumir aö þótt vel gengi hjá þeim sjálfum þá hlyti sam- keppnisaðili þeirra að vera i erfið- leikum. Talsmaður eins stórmarkað- arins kvaðst vera ánægður með veltutölur fyrirtækisins. Þær segðu þó ekki allt, en niðurstöðu- tölur lægju ekki fyrir ennþá og þvi væri ekki hægt að segja hvort aukin velta skilaði í raun þvi sem hún þyrfti. Kvað hann óraunsætt að halda fram að ekki drægi úr verslun hjá stórmörkuðum sem fyrir væru þegar nýir væru opnað- ir, en sagði svo miklar sveiflur Flestir bera sig vel þrátt fyrir vaxandi samkeppni 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.