Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 66

Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 66
starfsemin dróst talsvert saman á þessum tíma. Á árinu 1983 voru síöan geröar ýmsar breytingar á stjórnkerfinu. Mannabreytingar uröu i æöstu stööum og allt var þetta ætlað til aö styrkja og gera stjórn fyrirtækisins virkari hverju sinni“. Þekkti vel til Gerðir þú miklar breytingar á æöstu stjórn fyrirtækisins þegar þú tókst viö sem forstjóri. Komstu meö einhverja nána samstarfsmenn með inn i fyrir- tækiö? „I byrjun fólust breyting- arnar aöallega i því aö fækkaö var i yfirstjórn fyrirtækisins. Staöa Cargolux var hins vegar þaö veik á þessum tima aö ekki var um aö ræöa aö ráöa inn marga dýra starfsmenn til stjórn- unarstarta. Siöan má ekki gleyma þvi aö ég þekkti vel til þeirra starfsmanna sem sátu á æöstu stööum fyrirtækisins sem stjórnarmaður. Ég vissi mæta vel hverjir þeirra voru starfi sinu vaxnir. Þaö þurfti fyrst og fremst aö breyta hugsanahætti manna til rekstrarins. Þaö haföi verið beitt ákveönum stjórnunaraö- ferðum sem einfaldlega gengu ekki upp. Ég tel aö þaö hafi tekist nokkuö vel á liðnum tveimur árum eins og sést á þeim bata sem oröiö hefur á rekstrinum". Breytingar Uröu breytingar á markmiöum fyrirtækisins samfara þeim stjórnarfarslegu og fjármálalegu breytingum sem áttu sér staö í kringum áramótin 1982/1983. „I sjálfu sér er ekki hægt aö segja aö um breytingar á markmiðum hafi verið aö ræða. Markmiðið hlýtur alltaf aö vera aö veita góöa þjónustu sem vöruflugfélag samfara þvi aö fyrirtækiö skili aröi. Þau miklu vandræöi sem fé- lagið haföi ratað i geröu hins veg- ar kröfu til þess aó starfsmenn þess og stjórn legðu mun harðar aö sér en áöur haföi verið. Það hefur gengið mjög vel þessi siö- ustu misseri. Starfsmenn hér hafa lagt á sig ótrúlega mikla vinnu viö að endurreisa rekstur- inn. Án þeirra heföi þetta ekki veriö hægt“. Stjórnunarstíll Hver er stjórnunarstill þinn. Ertu haröur stjórnandi, opinskár stjórnandi, lokaöur stjórnandi eöa verður stíl þinum lýst á ann- an hátt? „Ég hef starfaö mikið meö stjórn fyrirtækisins i gegnum þetta erfiöleikatímabil en þessi staöa hefur hreinlega gert kröfu um aö ég hafi gengið til leiks meö mjög opnu hugarfari. Ég hef og haft mjög náiö og mikið samstarf viö mina aöstoðarmenn hjá fyrir- tækinu. Menn hafa þurft aö vera mjög hreinskiptnir i stjórnun fyrir- tækisins. Aö öörum kosti heföi ekki verið hægt aö framkvæma þá endurreisn sem gerð hefur veriö. Almennt séö er ég þeirrar skoöunar að farsælasta stjórn- unar mynstriö sé ákveðinn sveigjanleiki samfara þvi aö dreifa ábyrgöinni hæfilega. Þaö verður hver framkvæmdastjóri fyrirtækisins aö standa skil á sin- um þætti rekstrarins. Ég eralfariö á móti mikili miöstýringu og hef alls ekki beitt henni viö. Menntaður á fjármálasviðinu Sten Grotenfelt var spurður aö þvi hvort hann væri sjálfur meira 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.