Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 68

Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 68
var nokkur hagnaöur af rekstrin- um á síðasta ári þótt endanlegar tölur liggi ekki fyrir þar aö lútandi. Þvi má hins vegar ekki gleyma aö verulegur halli varö á rekstri fyrir- tækisins á árinu 1982 og tals- veröur halli var ennfremur á árinu 1983. Þaö þarf þvi aö koma til verulega bætt staöa til aö vega upp þaö mikla tap. Viö erum hins vegar augljóslega á réttri leið. Komi ekki til einhverjir óvæntir atburöir á þessu ári er Ijóst aö talsverður hagnaður veröi af rekstri. Eftirspurn eftirflutningum til og frá Ameríku svo og á flug- leiðum til Austurlanda fjær hefur aukist talsvert á liðnum vikum og mánuðum, auk þess sem farm- gjöldin hafa hækkaö nokkuö og munu væntanlega hækka ennfrekaráárinu". Meiri eftirspurn Hverjar eru helstu ástæöurnar fyrir þessum bætta hag fyrirtæk- isins? „Ástæöurnar eru margar. Eins og ég sagöi hefur eftirspurn eftir flutningum aukist talsvert undnafarna mánuöi, en mikiö of- framboð var á þessum markaöi á árinu 1982 og reyndar einnig 1981. Samfara þessu offramboöi lækkuðu siðan farmgjöldin en þessir tveir þættir fóru mjög illa meö Cargolux. Eins og ég áöur lýsti var gripiö til róttækra aö- geröa til aö gera reksturinn arð- vænlegri. Starfsmönnum var fækkaö, stjórnun gerö virkari og 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.