Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 77

Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 77
Boeing 747 vél i sameiningu í flutningum milli Luxemborgar og Taiwan einu sinni í viku. Bandaríkjaflug Hvaö Bandarikin varóar erum viö meö tvær feröir í viku til Vest- urstrandarinnar og er þá flogiö til San Fransisco og Seattle. Einu sinni i viku er síðan flogiö til Aust- urstrandarinnar og er þá jafnan flogiö til Miami, Huston og New York. Þaö má segja um flesta staöina sem viö fljúgum til, aö þeir eru nokkurs konar hlið til fleiri staöa á svipuöum slóóum en viö eigum samstarf viö fjölmörg flugfélög þar aö lútandi. Þessu til viöbótar höfum við tekið upp flutninga á sjófrakt sem kemur yfir Kyrrahafiö frá t.d. Japan til Seattle og má segja aö við höfum riðið á vaðið í þeirri þjónustu. Meö því móti er hægt aö stytta flutningstima varanna um 10—14 daga“. Robert Arndal sagöi aö Cargolux heföi byrjaö flug til Austurstrandar Bandarikj- anna siðast á áttunda áratugnum en þá heföi verið mikil eftirspurn eftir flutningi á hátæknivörum og vörum vegna oliuborana frá Bandarikjunum. Hvaö flugiö til Vesturstrandarinnar varðar þá hófst sú þjónusta ekki fyrr enn á árinu 1983. „Annars má segja aö Huston hafi verið nokkurs konar hliö fyrir okkur til ríkja eins og Mexikó og ríkja i norðanveröri Suöur-Ameriku en á ákveönu árabili var mikil eftirspurn eftir flutningi til og frá þessum stöö- um. Siöan sáum viö fram á tals- veröa eftirspurn á flutningi á ýmis konar hátæknivörum frá Vestur- ströndinni, en í þann tima var engin þjónusta á breiðþotum milli staða eins og San Fransisco og Evrópu. Ennfremur var talsverö eftirspurn eftir flutningum meö breiöþotum frá Seattle til Evrópu. Þessir flutningar okkar til og frá Bandarikjunum hafa á liönum misserum stööugt verið aö auk- ast og viö reiknum meö talsveröri aukningu á þessu ári“. Reksturinn aö komast í jafnvægi Robert Arendal var spuröur um reksturinn almennt og sagöi hann Cargoluxmenn vera tiltölu- lega ánægöa meö útkomuna á siöasta ári, þegar endar hefóu náö saman i fyrsta sinn i nokkur ár. Þá benti allt til þess aö afkom- an á yfirstandandi ári yröi enn betri. „Hins vegar er ekki hægt aö horfa framhjá þvi aö gifurlega hörö samkeppni er í þessum viðskiptum. Viö keppum viö mik- Cargolux ágott samstarf við fisk- útflytjendur á íslandi inn fjölda flugfélaga, auk þess sem samkeppnin er auðvitað fyrir hendi viö sjóflutninga. Staö- reyndin er sú aö talsvert umfram framboö hefur verið á flutningum hin siöari ár sem er auðvitað megin orsökin fyrir þeim vand- ræöum sem Cargolux lenti i i byrjun áratugarins. Samfara auk- inni eftirspurn og eitthvaö minna framboös hefur staöan siöan heldur skánaö á síðustu mánuö- um og misserum. Þessu til viö- bótar hefur staöan batnaö viö þaö aö nokkur riki hafa lagt bann viö flugi eldri og hljóðmeiri flug- véla inn til sin. Á ég þar viö flugvélar eins og Boeing 707 og DC-8. Ég hef þá trú aö þessar breytingar muni hafa i för meö sér talsvert aukna eftirspurn eftir flutningum meö breiðþotum, sem kemur okkur til góða“. Hærri gjöld I samtalinu viö Robert Arendal kom ennfremur fram aö félagið hafi fengið heldur meira fyrir flutninga sína á árinu 1984 en á árunum á undan. Hin aukna eftir- spurn heföi gert þaö aö verkum aö hægt heföi verið aö hækka taxtana nokkuö. „Viö gerum siö- an ráð fyrir enn nokkurri hækkun á gjöldum á þessu ári, þannig aö staöan ætti aö geta oröið nokkuö bærileg ef ekkert óvænt kemur upp á. Þaö er reyndar nauösyn- legt aö nokkur hækkun veröi á gjöldum. Ööru visi er ekki hægt aó halda uppi góöri þjónustu viö viðskiptavini, auk þess sem fjárfestingar i nýjum flugvélum eru gifurlega miklar. Ný breiöþota kostar ekki undir 100 milljónum dollaraídag". Góð nýting Robert Arendal var spuröur um nýtingu Cargolux á flugflota sin- um. „Segja má aö vélar félagsins séu á lofti um 12 — 14 klukku- stundir á degi hverjum. Þetta er nokkuö þokkaleg nýtng. Reyndar teljum viö allt undir 10 klukku- stundum vera óviöunandi. Þessi mikla nýting gerir siöan kröfur til þess aö vera meö góöar og ný- lega flugvélar í rekstri. Þetta á sérstaklega viö þær flugvélar sem notaöar eru til reglubundins flugs. Þaö er hægt að nýtast viö aörar flugvélar í tilfallandi verk- efnum. Viö nýtum þvi Boeing 747 þoturnar i reglubundnu verk- efnin, en síöan DC-8 þotur til leiguverkefna og annarra tilfall- andi verkefna". Cargolux hefur viökomu hér á landi einu sinni i viku og tekur þá jafnan ferskan fisk til Bandarikj- anna. Robert Arendal var að end- ingu inntur nánar eftir þessum flutningum. „Viö fengum fyrir- spurning frá íslenskum útflytj- endum á ferskum fiski og sömu- leiðis frá kaupendum i Bandarikj- unum. Viðræöur voru teknar upp og samið um ákveöiö magn. Þaö er ekki hægt aö segja annaö en aö þessir flutnignar hafiö gengiö bærilega hingaö til og ég vona aö viö getum átt gott samstarf við þessa aðila i framtiöinni," sagöi Robert Arendal markaösstjóri Cargolux aö endingu. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.