Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Side 79

Frjáls verslun - 01.03.1985, Side 79
 FJÁRMAGNSMARKAÐUR Glög gar upplýsin gar eru nauð- synli oglá ígar við útbc insfé ið á hlutafé Texti: Sighvatur Blöndahl VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS gaf út á dögunum leiðbeiningar um upplýsingamiðlun til vænt- anlegra hluthafa og lánveitenda við almenn útboð á hlutafé og lánsfé. Leiðbeiningar þessar voru ’innar af nefnd á vegum ráðsins, sem hefur haft ýmis mál tengd vei ðbréfaviðskiptum til athugunar. í greinargerð nefnd- arinnar segir að almennt útboö á hlutafé og lánsfé eigi sér enn sem komið er einungis stað að takmörkuðu leyti. Hins vegar megi ætla, að þessi leið til fjár- mögnunar veröi farin í vaxandi mæli á næstu misserum. Frjáls verslun fékk leyfi Verzlunar- ráðsins til að birta helstu niður- stööur nefndarinnar og fara þær hér á eftir. 1.0. Inngangur Verzlunarráð Islands telur rétt, að forsvarsmenn fyr- irtækja og forgöngumenn um stofnun nýrra fyrir- tækja, sem hyggja á al- mennt útboð láns- og áhættufjár uppfylli þær upplýsingaskyldur, sem þessar leiðþeiningar til- taka. Án slíkra upplýsinga geta fjárfestar og ráðgjaf- ar þeirra ekki fengið trausta mynd af fjárhags- stöðu fyrirtækisins, arðsemi þess að undan- förnu og i næstu framtið og þeirri áhættu, sem þeir taka, festi þeir fé i fyrir- tækinu. Þessar upplýs- ingareru: 2.0 Upplýsingar um for- svarsmenn, endur- skoöun og seljendur verðbréfa. 2.1 Nafn og staða stjórn- armanna, framkvæmda- Margvísleg löggjöf stendur ennþá í vegi fyrir eölilegri framþrdun verðbráfa viðskipta stjóra og helstu starfs- manna, svo og aldur þeirra, starfsreynsla og menntun. Taka skal fram hver sé hlutabréfaeign þessara aðila, hver þreyt- ing hafi þar orðiö á sl. 2 ár og hvort einhverjir þeirra eiga rétt til kaupa á hluta- fé með sérstökum kjörum. Einnig skal tilgreina þókn- un til þessara aðila og hvort þeir njóti einhverra friðinda hjáfélaginu. 2.2 Nafn og staða for- göngumanna um stofnun fyrirtækisins standi hún fyrir dyrum eöa hafi átt sér stað innan þriggja ára. 2.3 Nafn og staöa löggilts endurskoðanda, sem hef- ur endurskoðað reikninga félagsins og áætlanir þess. Álits endurskoð- anda skal skilmerkilega getið i útboöslýsingu. 2.4 Nafn og aösetur þeirra aðila, sem annast sölu verðþréfa og svara fyrir- spurnum um útþoðið. 3.0 Upplýsingar um fyrir- tækið og starfsemi þess. 3.1 Aðseturfyrirtækisog útiþúa. 3.2 Stofndagur. 3.3 Samþykktirfyrirtækis- ins eða tillaga að sam- 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.