Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 80

Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 80
þykktum, hafi fyrirtækið ekki tekiö til starfa. 3.4 Helstu vörur, sem fyr- irtækið framleiðir eða sel- ur eða þjónusta er þaö veitir. 3.5 Helstu nýjungar fram- undan á þessu sviöi, sþr. 3.4. 3.6 Heildarvelta. 3.7 Helstu eignir fyrirtæk- isins, staðsetning og mat á verðmæti þeirra. 3.8 Helstu fjárfestingar, sem ráðgerðar eru eða unnið er að og mat á arðsemi þeirra og áhrifum áhag fyrirtækisins. 4.0 Upplýsingarumfjár- hag fyrirtækisins og ársreikninga. 4.1 Heildarupphæð hluta- fjár og f lokkar þess ásamt upplýsingum um sérrétt- indi, sem kunna að fylgja einstökum hlutum. 4.2 Nöfn stærstu hluthafa, eigi þeir meira en 10% af heildarhlutafé. 4.3 Upplýsingar, um ef útistandandi verðbréfum má breyta i hlutafé og skal þá taka fram heildarfjár- hæð slíkra bréfa, á hvaða kjörum skipti geta átt sér stað og innan hvaða tima- marka, ef einhver eru. 4.4 Upplýsingar um breyt- ingu hlutafjár á sl. þremur árum, m.a. um útgáfu jöfn- unarhlutabréfa og ónýttan rétt til útgáfu slikra bréfa. 4.5 Útboðslýsingu skulu fylgja endurskoðaöir árs- reikningar fyrirtækisins fyrir nýliöið starfsár ásamt skýringum og greinargerö um fjármagnsstreymi, auk samanburðartalna fyrir tvö undangengin rekstrar- ár og áætlun fyrir yfir- standandi ár. 4.6 Standi til aö stofna fyrirtækið, skal sýna áætlaðan efnahagsreikn- ing eftir stofnun og áætl- aöan rekstrarreikning fyrir fyrsta starfsár. 4.7 Starfandi fyrirtæki skal sýna yfirlit yfir greiddan arð á undan- gengnum þremur árum i hlutfalli viö heildarhlutafé, þ.m.t. þau jöfnunarhluta- bréf, sem hefði mátt gefa út. 5.0 Framtíöarhorfur. 5.1 Skýra skal horfur framundan varðandi fram- leiðslu, sölu, birgðahald, pantanir og önnur veiga- mikil atriði er snerta sam- keppnisstööu, svo sem áætlaða þróun kostnaðar og söluverðs. Undir þess- um lið væri einnig æski- legt að gera grein fyrir þeim sviðum, þar sem styrkleiki fyrirtækisins liggur, svo sem i vöru- þróun, gæöaeftirliti, mark- aösstöðu, tækniþekkingu o.s.frv. 5.2 Upplýsingar skv. lið 5.1 skulu a.m.k vera fyrir yfirstandandi rekstrarár i tilviki starfandi fyrirtækis en ná til fyrstu fimm starfsáranna í tilviki fyrir- tækis, sem stendur til að stofna. 6.0 Útboð hlutafjár. 6.1 Stofnun hlutafélags. 6.1.1. Stofnsamningur. I honum skal greina fjár- verð hluta, frest til áskrift- ar og greiðslu hlutafjár, greiðsluskilmála, hvernig stofnfundur verður boð- aður og hvenær hann verður haldinn. Þar skal einnig taka fram, hvort fé- lagið ber kostnað af stofn- un, hámark stofnkostnað- ar, og hvort einstakir hluthafar skuli njóta sér- stakra réttinda hjá félag- inu. Ef félaginu er ætlað að yfirtaka verðmæti gegn greiðslu i hlutum, skal leggja fram hlutlaust mat á þeim verömætum, en taki félagið yfir fyrirtæki i rekstri, skal fylgja efna- hags- og rekstrarreikn- ingur þess fyrir tvö síð- ustu starfsár, svo og efna- hagsreikningur miðað við þann dag, sem það er yfirtekið. 6.1.2. Samþykktir. í til- lögu að samþykktum skal greina heiti félags og til- gang, heimilisfang, lág- markshlutafó, fjárverð hluta, hver atkvæöi fylgi hlut, hvort hlutir hljóði á nafn eða handhafa, fjölda stjórnarmanna og endur- skoðenda og kjörtimabil þeirra, hvernig boða skuli til hluthafafunda, hvaða mál skuli leggja fyrir aðal- fund, hvert sé reikningsár félagsins, hvort hluthafar skuli sæta innlausn á hlutum sinum og eftir hvaða reglum, hvort sala, veðsetning eða önnur ráðstöfun hluta sé tak- mörkunum háð, svo og hvort vissum hlutum fylgi einhver sérréttindi. Loks skal taka fram hvernig verja skuli hagnaöi af rekstri félagsins og hvernig skuli fara með eignir félagsins við fé- lagsslit. 6.1.3. Stofnendur. Þeir skulu vera fimm eða fleiri og undirrita stofnsamning. 6.1.4. Áskriftarskrá. Henni skulu fylgja gögn skv. liö 6.1.1. og 6.1.2. Taka skal fram í skránni, ef takmörk eru á fjölda hluta, sem má skrifa sig fyrir. 6.2. Hækkun hlutafjár. 6.2.1. Forkaupsréttur. Við hækkun hlutafjár skal taka fram hversu mikiö skal hækka hlutaféð og þann hlutaflokk, sem hið nýja hlutafé tilheyrir. Einn- ig skal taka fram hvernig hluthafar geti neytt réttar síns til forkaups, þ.e. frest til áskriftar og greiöslu hluta, hvernig verði háttað ráöstöfun hluta sem áskrift fæst ekki fyrir, taka skal fram nafnverð hluta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.