Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 83

Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 83
og útboösgengi, hvort nýir hlutir hljóði á nafn eöa handhafa, hvort hömlur veröi á viöskiptum meö hina nýju hluti og hvort þeim fylgi innlausnar- skylda, sérréttindi eöa skert réttindi. Ef hluthafar eru 50 eöa færri er ekki nauðsynlegt aö tíunda aðrar upplýs- ingar en skv. lið 6.2.1 í boöbréfi til hluthafa um forkaup. 6.2.2 Sala til nýrra hlut- hafa. Taka skal fram heildarfjölda þeirra hluta sem i boöi eru, nafnverö þeirra, hlutaflokk og út- boösgengi. Einnig skal taka fram frest til áskriftar og greiöslu hluta, hvort þeir hljóöi á nafn eöa handhafa og hvort hömlur séu á viöskiptum meö hina nýju hluti, þeim fylgi innlausnarskylda, sérrétt- indi eða skert réttindi. 7.0 Úboö lánsfjár 7.1 Heildarfjárhæö út- boðsins og hvernig þaö skiptist og hvort skulda- bréf hljóöi á nafn eöa handhafa. 7.2 Hverjir eru nafnvextir og hvort þeir eru fastir eöa breytilegir, og þá hver sú viðmiðun er, sem ræður breytingum þeirra. 7.3 Hvernig háttaö er verötryggingu höfuðstóls og vaxta. 7.4 í hvaöa mynt er lánið. 7.5 Taka skal fram um stimpilskyldu og hver greiðirstimpilgjald. 7.6 Taka skal fram hvernig er háttaö skatt- skyldu vaxta og höfuö- stóls hvaö varöar tekju- og eignarskatt og önnur opinber gjöld. 7.7 Lánstími, fjöldi gjald- daga og hvort þeir eru fastákveönir eöa háöir út- drætti. 7.8 Tiltaka skal þau veö, ábyrgðir og aörar trygg- ingar, sem tryggja endur- greiöslu lánsins eöa hvort lániö sé gegn sjálfskuld- arábyrgð. Ef einstakar eignir standa aö veöi sem trygging, skal tilgreina matsverö þeirra. 7.9 Taka skal fram, hvernig hagaö veröi greiðslu dráttarvaxta, verði dráttur á greiöslu vaxta eöa afborgana, og hvenær lánið i heild gjald- falli, komi til vanskila. 7.10 Á hvaöa gengi eru skuldabréfin boðin til kaups og hver er ávöxtun bréfsins, m.v. annars veg- ar nafnvexti og hins vegar verötryggingu. 7.11 Ef breyta má skulda- bréfi i hlutafé á lánstiman- um, skal taka fram um réttarstöðu lánardrottins, ef hlutafé er hækkaö, lækkað, gefin út ný breyt- anleg skuldabréf, félagi slitið, þ. á.m. meö sam- runa, áöur en kröfunni er breytt í hluti. Einnig skal taka fram innan hvaða frests breyta verður skuldabréfi i hluti og á hvaöa kjörum og hver rétt- indi og kvaðir fylgja þeim hlutum. 8.0 Önnuratriöi. 8.1 í útboöslýsingu skal taka fram, hvenær og hvar sala veröbréfa fer fram. 8.2 Tiltaka skal einnig, hvenær greiðslu skal inna af hendi og aöra greiðslu- skilmála. 8.3 Lágmarksgengi, sem veröbréfin veröa seld á skal tiltekiö. Viöauki Þrátt fyrir öran vöxt veröbréfa- viðskipta á síöustu árum, aukiö frjálsræöi i vaxtaákvörðunum og mikilvægarbreytingará lögum um tekju- og eignarskatt stendur margvísleg löggjöf enn i vegi fyrir eölilegri framþróun veröbréfaviö- skipta. Til þess aö skýra þessa stööu fer hér á eftir yfirlit yfir ákvæöi laga sem torvelda veröbréfaviöskipti. Einnig eru settarfram tillögurtil úrbóta. Hlutabréfakaup fjármálastofnana. Samkvæmt islenskum lögum er helstu fjármálastofnunum meinaö aö fjárfesta i fyrirtækjum meö kaupum á hlutabréfum þeirra, ef slik fyrirtæki stunda rekstur óskyldan starfsemi þeirra: 1) Bankar. í lögum um banka kemur þessi skilningur ekki skýrt fram, nema um yngri bankana. I 9. gr. laga um Alþýðubankann hf. (71/1970), Samvinnubanka ís- lands hf. (46/1962) og Verzlun- arbanka islands hf. (46/1960) segir: „Hlutabréf má bankinn ekki kaupa og selja nema i umboöi annarra.1' 2) Sparisjóöir. I lögum um spari- sjóöi (69/1941) 20. gr. eins og þeim var breytt meö lögum nr. 100/1980 má sparisjóður „ekki eiga aörar fasteignir en þær, sem nauösynlegar eru vegna rekstrar hans, og ekki hlutabréf. Þó má hann yfirtaka fasteign eöa hluta- bréf sem honum hefur veriö veösett, til þess aö innheimta kröfu sina, en selja skal hann eignina strax og hann á þann hátt geturfengið kröfu sinagreidda." 3) Tryggingafélög. í lögum um vátryggingarstarfsemi (50/1978) skipta ákvæöi um liftryggingarfé- lög mestu máli vegna líftrygg- ingasjóös. Um ávöxtun hans giidir sú takmörkun, aö hann má ekki ávaxta í hlutabréfum (2. mgr. 29. gr.). Tryggingafélög mega þó eiga hlutabréf i fyrirtækjum. 4) Lífeyrissjóðir. Um ávöxtun fjár lifeyrissjóða gilda mismun- andi reglugerðir, ein fyrir hvern sjóö. Almennt má fullyröa, aö til undantekninga heyri, aö lifeyris- sjóöir festi fé i hlutabréfum eöa vilji ráöstafa fé sínu þannig. í reglugerð margra lifeyrissjóöa eru heimildir til þess aö þeir verji 10% af árlegu ráðstöfunarfé til hlutabréfakaupa. Til þessa hafa stjórnir sjóöanna ekki nýtt þess- ar heimildir aö verulegu marki. 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.