Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 85

Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 85
KREPPUR Lítil „Kreppa” olli miklu fjarðafoki í Bandaríkjunum Texti: Karl Birgisson í Bandaríkjunum. Sumir héldu aö Kreppan mikla væri skollin á aftur. Langar bið- raðir mynduðust fyrir utan banka og sparisjóði. Fólk vildi fá sparifé sitt útborgað en bankar- nir neituðu. Enginn vissi hvort eða hvenær bankarnir yrðu opn- aöir aftur fyrir eðlileg viöskipti. Fólk var reitt og hrópaöi ókvæðisorð að læstum dyrum. „Lokað um óákveðinn tima“ var svariö sem gefið var á hand- skrifuöum miðum á gluggum bankastofnana. Þetta var ekki Kreppan mikla, heldur tiltölulega litil kreppa í einu fylkja Bandaríkjanna, Ohio. Hún stóð stutt yfir og náði ekki til margra, en hefur verið einn umtalaðasti viöburöur í banda- ríska viðskiptaheiminum undan- farnar vikur. Tryggtsparifé Siðan á fjórða áratugnum hefur bandaríska alrikisstjórnin „tryggt“ innlagt sparifé i bönkum og sparisjóðum. M.ö.o. hafa bandariskir sparifjáreigendur getað verið vissir um að fá sparifé sitt útborgað hvenær sem þeir vildu án þess að þankarnir hefðu nokkuð þar um aö segja. Þessi háttur var tekinn upp við upp- þyggingu efnahagskerfisins á kreppuárunum, þegar margir glötuöu öllum eigum sinum, jafnt i formi sþarifjár sem verðþréfa. Fæstir sparifjáreigendur gera sér grein fyrir þvi að fé þeirra ligg- ur ekki allt á lausu þótt það sé lagt inn i þanka. Bankastofnanir nota spariféð i fjárfestingar ýmiss konar sem skila arði svo aö þeir geti greitt vexti til viðskiptavina sinna. Ef allir sparifjáreigendur kæmu í einum hóp til að endur- heimta fé sitt yrði að likindum grunnt i hirslum bankans og út- borgun gæti ekki farið fram að fullu. Til aö ekki komi upp slík staða tryggir alríkisstjórnin spari- féö, þ.e. segir viöskiptavinum þankans i raun að hún muni sjá til þess að þeir fái fé sitt þegar þeir vilja, án tillits til lausafjárstöðu bankans. Sþarifjáreigendur öðl- ast þannig traust á kerfið og við- skipti ganga sinn vanagang án ótta viö atvik eins og þau sem lýst hefur verið. Ekki eru þessar reglur þó ein- hlitar. I nokkrum fylkjum Banda- rikjanna þurfa sparisjóðir ekki að gangast undir þessa tryggingu alrikisstjórnarinnar. Ötryggðir mega þeir ekki vera en geta notað aðrar aðferðir en almennt tiðkast. Eitt þessara fylkja er Ohio. Ohio HomeState Ohio Home State sparisjóð- urinn er eins og fleiri ekki alrikis- tryggður. Hann er ekkert öðruvisi en aörir sjóðir að öðru leyti en þvi að forráðamenn hans ákváöu að Tca fíack Bringwg Lokað i óákveðinn tíma" stóð handskrifað í gluggum bankastofnana 81
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.