Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Qupperneq 87

Frjáls verslun - 01.03.1985, Qupperneq 87
VIÐSKIPTAÞING „ísland framtíðarinnar - land tækifæra eða stöðnunar?” VIÐSKIPTAÞING Verzlunar- ráös íslands var haldiö á dögun- um undir kjöroröinu ÍSLAND FRAMTÍÐARINNAR - land tækifæra eöa stöönunar? Ragn- ar S. Halldórsson formaöur Verzlunarráösins setti þingiö en síöan voru flutt mörg athyglis- verö erindi. Þau fluttu Jónas H. Haralz sem fjallaði um ísland og umheiminn. Gunnar M. Hansson flutti erindi um ísland og tækni- nýjungar. Höröur Sigurgestsson fjallaði um vaxtarskilyrði at- vinnulífsins og Ingjaldur Hanni- balsson fjallaöi um vaxtarmögu- leika atvinnulífsins. Þá flutti Pehr G. Gyllenhammar forstjóri Volvo AB og sérstakur gestur þingsins erindi um framtíö Evrópu. Loks voru panelumræður sem í tóku þátt þeir Þorsteinn Pálsson, Halldór Ásgrímsson, Eggert Hauksson og Friörik Pálsson. Umræðunum stjórnaöi Ólafur B. Thors. Frjáls verzlun birtir hér á eftir helstu niöurstööur erinda ræöumanna aö Pehr G. Gyllen- hammar undanskildum, en eins og lesendum blaðsins er kunn- ugt var forsíöuviötal viö Gyllen- hammar í síöasta blaöi. Ragnar S. Halldórsson sagöi m.a.: Viö getum vafalaust veriö sammála um, aö heimurinn er ekki aö farast. Hvert viö stefnum hins vegar má ræöa frá ýmsum sjónarhornum. Flestum er Ijóst, aö upplýs- ingabyltingin er aö taka við af iðnbyltingunni. Tækniframfarir veröa sífellt örari og m.a. þær auövelda okkur að ná þvi mark- miöi aö sem mest hagsæld veröi fyrir sem flesta íbúa jaröarinnar. Heimurinn er einnig minni en áður. Það er styttra milli staða, þrátt fyrir sömu vegalengdir vegna sibættra samgangna og fjarskipta. Heimurinn verður i vaxandi mæli ein heild, eitt viðskipta- svæði. Alþjóðlegt samstarf hefur aukist og fjölmiölar af ýmsu tagi hafa fært fjölskyldur heimsins nær hverri annarri. Hungursneyö i Eþiópiu kallar strax á liösinni „ná- granna“ þeirra um allan heim. Á markaðnum eru neytendur betur vakandi um rétt sinn. Þjóðfélagiö á Vesturlöndum er opnara, frjálslegra en áður. Al- mennt starfsfólk tekur virkari þátt i stjórnun fyrirtækja. Menn treysta meira á sjálfan sig en var fyrir áratug og i skipan atvinnu- og kennslumála meira á einka- reksturinn en hið opinbera. Lýð- ræði virðist þvi vaxa ásmegin, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir ýmissa kúgunarafla til að draga úrþví. Lokaorö Þessirstraumar, sem nú ganga yfir heiminn urðu okkur i Verzlun- arráði islands hvatning til að fjalla um stöðu þessara mála i nútið og sérstaklega i framtiö á þessu Viðskiptaþingi. Maðurinn er á flestan hátt sinn- ar eigin gæfu smiður. Hann getur haft mótandi áhrif á umhverfi sitt og framtið. Það er þvi mikils um vert að við reynum að átta okkur á því hvert stefnir og gerum okkur grein fyrir hvað framundan er. island er land tækifæranna, ef 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.