Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 91
„Vort land er í dögun af annarri öld
Nú rís elding þess tima, sem
fáliöann virðir.
— Vor þjóö skal ei vinna meö
vopnannafjöld,
en meö vikingum andans um
staöi oghirðir.
Það fer að sjá fyrir enda þessa
erindis og hef ég komið víða við
enda gefur efnissviðið tilefni til
þess. En áður en ég slæ botninn
í þá vil ég minnast á nokkur
atriði sem mikilvægt er að hafa i
huga vegna hinnar öru þróunar
sem á sér stað og framundan er:
Menntunin er forsendan, hún
veröur aö vera eins og best verö-
ur á kosiö. Til þess aö þaö sé
mögulegt veröur aö byggja upp
fjölbreytilegt og öflugt mennta-
kerfi meö góöum aöbúnaöi, full-
komnum námsgögnum og tækja-
búnaði. Siöast en ekki síst getum
viö ekki haldiö uppi menntakerfi
sem borgar ekki mannsæmandi
laun fyrir góöa kennara. Við höf-
um lengi vel þurft aö horfast í
augu viö þá ógnvekjandi staö-
reynd að kennarar á öllum skóla-
stigum, frá barnaskólakennurum
upp í prófessora viö Háskóla Ís-
lands, hafi þurft að drýgja laun sin
meö ýmiss konar aukavinnu til
þess aö geta lifað sómsamlegu
lífi. Kennslan veröur þvi ekki sem
skyldi og ástand skapast sem er
óþolandi fyrir þjóö sem vill telja
sig vel menntaða.
Skólaganga og grunnmenntun
er mikilvægur þáttur i uppbygg-
ingu öflugs atvinnulifs og endur-
menntun ekki siður. Eftir þvi sem
Vort heimslíf er tafl fyrir
glöggeygan gest,
þar sem gæfan er ráöin, ef
leikurinn sést, —
og þá haukskyggnu sjón ala fjöll
vorog firöir.“
tækniþróuninni fleygirfram úreld-
ist kunnátta manna og mörg fyrir-
tæki hafa starfsfólk á sinum
snærum sem býr yfir kunnáttu
sem ekki er lengur þörf fyrir. Aftur
á móti er þörf fyrir kunnáttu á
öörum sviðum sem þetta starfs-
fólk gæti tileinkað sér meö
starfsþjálfun og endurmenntun.
Þaö getur þvi verið hagkvæmt
fyrir fyrirtæki aö endurþjálfa
reyndan starfsmann í staö þess
aö ráöa nýjan. Á hinn bóginn
finnst mörgum fyrirtæki bera siö-
ferileg skylda til aö veita starfs-
mönnum sinum tækifæri til aö
fylgjast meö tækniþróuninni, t.d.
meö endurmenntun.
Vandvirkni i starfi, námi eöa
Hafi Einar Benediktsson getað
hugsaö svo vítt og hátt i upphafi
aldarinnar, þvi miklu fremur ætt-
um viö aö geta litið með djörfung
fram á veginn þegar siöasti ára-
tugur hennar nálgast.
einkalífi verður alltaf aö skipa
háan sess i hugum okkar.
Ég óttast að hér séum viö eftir-
bátar margra þjóöa i hugsunar-
hætti og gjörðum, sérstaklega
hvaö atvinnulifið varöar. Ef viö
eigum aö ná árangri í erfiðri sam-
keppni á erlendum mörkuðum
veröa vörur okkar aö uppfylla
ströngustu kröfur um gæöi.
Þá má nefna aö lengi vel bjugg-
um viö viö óheyrilega tolla á
tölvubúnaöi sem stóö tileinkun
okkar á tækninni fyrir þrifum.
Framsýnir menn hafa sem betur
fer haft frumkvæöi aö þvi aö leið-
rétta þennan aöstööumun okkar
og annarra þjóöa hins vestræna
heims. Tolla og aðrar hömlur á
millirikjaviöskiptum verður stöö-
ugt aö endurskoöa til aö ryöja úr
vegi hindrunum svo aö viö getum
tileinkað okkur bestu tækni. Aö
öörum kosti verðum viö aldrei
samkeppnisfær viö aörar þjóöir.
Aö siðustu má nefna í sam-
bandi viö tölvur aö tækniþróunin
styttir verulega endingartima
margs konar búnaðar þar sem sí-
fellt verður hagkvæmara aö
skipta fyrr út gömlum búnaöi fyrir
nýjan. Skattalöggjöfin veröur þvi
aö taka miö af veruleikanum i
þessum efnum.
Ágætu þinggestir. Ég hef óbil-
andi trú á aö viö Islendingar eig-
um bjarta framtið fyrir okkur í
hinum tæknivædda heimi. En
nauösynlegt er aö viö gerum
miklar kröfur til okkar sjálfra —
einstaklinga jafnt sem fyrirtækja.
Ein meginforsenda framfara er sú
aö einstaklingarnir hafi svigrúm til
aö skapa og njóta án óhóflegrar
afskiptasemi og íþyngingar af
opinberri hálfu. Og eðlileg sam-
keppni veröur aö fá aö njóta sin.
Meö þvi móti færumst viö fram á
viö i viðleitni okkar til aö bæta hag
allsalmennings.
Menntun er forsenda
fyrir tækniframförum
— sagði Gunnar M. Hansson
87