Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 99

Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 99
HAGKRÓNIKA Raunvextir eru ekki hærri hér en erlendis íslenskt atvinnulíf hefur á und- anförnum árum tengst æ meir viö alþjóölegan lána- og gjald- eyrismarkaö. Þetta hefur valdiö því, að þær hræringar, sem oröiö hafa er- lendis á þessu sviði, hafa jafnan mikil áhrif á atvinnustarfsemi og þjóðarbúskapinn hér á landi. Raunvextir erlendis hafa veriö meö alhæsta móti allt siöan um mitt ár 1980. Áöur var gjarnan miðað viö, aö raunvextir væru á bilinu 3—5%. Nú seinustu árin hafa raunvextir veriö mun hærri, eðaábilinu 5—8%. Bandaríkjadalurinn hefur hækkaö i veröi gagnvart Evrópu- myntum nærfellt allt siöan á árinu 1980. Milli 55% og 60% af er- lendum lánum Islendinga eru i dollurum.og þvi hefur hlutfallsleg hækkun dollarans valdiö mun hærri fjármagnskostnaöi á lang- timalán, en ella. Þetta hefur kom- iö illa niöur á þjóðarbúinu í heild, en sérstaklega hefur hin mikla hækkun dollarans valdið erfiö- leikum i þeim greinum, sem skulda mikið í dollurum, þ.e. í sjávarútvegi, orkuvinnslu og framleiðsluiönaöi. Þvi hefur veriö haldið fram af málsmetandi mönnum, aö raun- vextir hér á landi séu einhverjir þeir hæstu í heimi. Þetta á aöal- lega aö hafa veriö frá þvi um miöj- an ágúst 1984, þegar vextir voru að nokkru gefnir frjálsir. Nú nýveriö birtist i Hagtölum mánaöarins, yfirlit um raunvexti á Islandi. Skammtimavextir eru timasett- ir, sem næst áramótum m.v. Mikið ójafnvægi hefur ríkt á lánamarkaði hér á landi veröbólgu 4 undanfarandi mán- uöi. Raunvextir á langtimalánum eru reiknaöir út frá meöalvöxtum 1984 og meðalhækkun fram- færslukostnaöar. Af þessum samanþuröi má glögglega ráöa, aö þvi fer fjarri aö raunvextir séu hærri hér á landi en annarsstaðar. Miklu nær er aö halda þvi fram, aö vextir á óverö- tryggöum lánum hafi veriö lágir i verðbólguöldinni, sem skall yfir í desember, en er nú aö fjara út. Nokkuö hefur veriö talaö um, aö islensk fyrirtæki geti ekki greitt svo háa vexti, sem veriö hafa undanfarna mánuði. Hagn- aöur fyrirtækja sé ekki næjanleg- ur til aö standa undir þeim mikla fjármagnskostnaöi, sem af lang- tímalánum leiöir. Svo má vera i sumum tilvikum, en þá er þaö ekki vegna hárra vaxta, heldur vegna þess, aö viökomandi fyrir- tæki eru ekki nægjanlega arösöm þessa stundina. Langtimalán eru tekin til fjár- mögnunar á fjárfestingum, en til fjármögnunar langtimalána þarf sparnað. Á Islandi hefur þaö verið svo áratugum saman, að fjárfest- ingar hafa verið geysimiklar — hlutfallslega einhverjar þær mestu i heiminum — á hinn bóg- inn hefur sparifjármyndun langt i frá staðið undir þessum miklu fjárfestingum. Hér á landi hefur þvi rikt mikiö ójafnvægi i þessu efni, þ.e. fjárfestingar hafa verið verulegar umfram sparifjármyndun, og þaö sem upp á hefur vantað er tekið aö láni erlendis. Eitt brýnasta verkefniö i efna- hagsmálum, er aö snúa þessu viö, og þaö verður einvörðungu gert með háum vöxtum innan- lands, sem hljóta aö orsaka sam- drátt i fjárfestingum (allavega þeim minnst aröbærustu), en samtímis auka sparifjármyndun. 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.