Frjáls verslun - 01.03.1985, Side 101
Lausafjárstaða bankanna
hefur skánað undanfarið
Staöa viðskiptabankanna hef-
ur veriö meö eindæmum þröng
undanfarna mánuði. Lausafjár-
staöan hefur oftast síöan á miöju
seinasta ári veriö neikvæö um
2—3.5 milljarö króna. Þar við
hefur því augsýnilega orðið til
góös.
Enn er þó langt i land, aö sæmi-
legt jafnvægi náist á inn- og út-
lánsmörkuðunum. Lausafjárstaö-
an er enn mjög neikvæð og flestir
hafa þvi getaö bætt lausafjár-
stööu sina allnokkuö. Sam-
keppnin er hörö um hverja krónu
þvi bönkunum er mjög i mun aö
minnka yfirdrátt sinn hjá Seðla-
bankanum, sem er þeim mjög dýr.
31.01.85 28.02.85 31.01.85 31.12.84 30.11.84
-2686 -2598 -2624 -2001 -3155
2069 1710 1597 2164 2041
38,4% 38,5% 36,3% 34% 29,8%
38,4% 42,3% 43,5% 45,8% 47,2%
52,5% 54,2% 54,3% 51,3% 45,8%
Lausafjárstaöa í m.kr.
Stutt lán Seðlabanka tii
viösk.banka í m.kr.
12 mán. breyting innlána1)
12 mán. breyting útlána
12 mán. breyting pen-
ingamagns og sparifjár1)
1) Meöáætluöumvöxtum
bætist, aö Seölabankinn hefur
þurft að hlaupa undir bagga með
viöskiptabönkunum og lánaö
þeim stórar fúlgur sérstaklega —
1500 til 2000 milljónir króna —.
Stjórn Seðlabankans var þaö
Ijóst sl. sumar, aö grípa þyrfti til
harkalegra ráöstafana til aö
stööva þetta öfugstreymi í
bankakerfinu. Samiö var viö viö-
skiptabankana um ströng útlána-
höft, jafnframt þvi sem bönkun-
um var gefið frelsi til aö ákveöa
vexti.
Þessar ráöstafanir eru nú farnar
aö segja til sín. Lausafjárstaðan
fer nú skánandi og áhrif vaxta-
frelsisins hafa óneitanlega sagt til
sin, þar sem innlán aukast nú
hrööum skrefum, en útlánaaukn-
ingindregst saman.
Hér má því ráöa, aö þær vaxta-
hækkanir, sem uröu í ágúst og
des. á seinasta ári hafa augsýni-
lega ýtt undir sparnaö og vafa-
laust dregiö nokkuö úr eftirspurn
eftir lánsfé. Frelsiö i vaxtamálum
bankanna skulda verulegt fé i
Seðlabankanum vegna skamm-
timalána.
Þaö er mjög mismunandi
hvernig bankarnir hafa nýtt sér
vaxtafrelsiö. Hér skera sig úr 2
bankar, lönaðarbankinn og Verzl-
unarbankinn. Báðir hafa sýnt
mun meiri aukningu innlána sein-
ustu mánuöi, en aðrir bankar, og
Um margra ára skeiö hafa ís-
lendingar veriö meöal þeirra
þjóða, sem hvaö mest hafa fjár-
fest i hlutfalli af þjóöarfram-
leiöslu.
Nú á næstunni má búast viö
tiðindum úr bankaheiminum, þvi
samfara lækkandi veröþólgu
hljóta vextir aö lækka. Þaö veröur
fróðlegt að sjá, hvernig aölögun
vaxtanna aö lægri veröbólgu mun
gerast, en Ijóst er, aö mikill þrýst-
ingur kemur frá stjórnvöldum i
þessu efni.
Á árunum 1980—1983 námu
fjárfestingar ísiendinga rúmlega
fjórðungi af verömæti lands-
framleiöslunnar og aðeins 4 af
alls 25 þjóöum OECD, fjárfestu
Miklar fjárfestingar
hafa ekki skilað sér
í aukinni hagsæld
97