Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 103

Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 103
 1983 1984 1983 1984 í millj. kr. Hlutfallsskipting í % Fjármunamyndun, alls 13.000 16.630 100.0 100.0 I. Atvinnuvegirnir 5.531 7.338 42.6 45.3 i) Landbúnaður 650 950 5.0 5.7 ii) Fiskveiðarogfiskvinnsla 1.243 1.620 9.6 9.7 ii) lönaður og stóriöja 1.181 1.900 9.1 11.4 iv) Verslunar- skrifstofn., gistihús og flutningatæki 1.663 1.798 12.8 10.8 v) Ýmsarvélarogtæki 794 1.270 6.1 7.7 II. íbúðarhús 2.694 3.622 20.7 21.8 III. Byggingar og mannvirki hins opin- bera 4.775 5.470 36.7 32.9 i) Orkumannvirki 2.000 2.170 15.4 13.0 ii) Samgöngur 1.825 2.140 14.0 12.9 iii) Byggingar 950 1.160 7.3 7.0 Heimild: ÞHS. meira en íslendingar á þessu athygli, aö fjárfestingar i húsnæöi unarinnar þarf aö verða grundvall- tímabili. nema nær þvi 30% af heildarfjár- arbreyting — frá húsnæðisgeir- Þrátt fyrir þetta háa hlutfall fjár- munamynduninni, en aöeins tæp anum til arðvænlegrar atvinnu- munamyndunar, hefur hagvöxtur 20% fara til sjávarútvegs og iðn- starfsemi, frá landbúnaði til nýrra verið litill um margra ára skeið, og aðar. Enn sem fyrr, eru miklar atvinnugreina og frá hinu opinbera undanfarin ár neikvæður. Fjár- fjárfestingar i landbúnaði, þrátt til einkaaðila —. Aðeins á þennan festingarnar hafa sem sé ekki fyrir mikla offramleiöslu þar. hátt er möglegt aö auka skilvirkni skilað sér i aukinni hagsæld. í samsetningu fjármunamynd- og arðsemi fjárfestinga. Þetta er eðlilega mikið áhyggju- efni, sérstaklega i Ijósi þess, að ekki verður séð, að fjárfestingar muni verða arðbærari i næstu framtið, að óbreyttri stefnu i þessum málum. En hvernig skyldu þessar miklu fjárfestingar íslendinga skiptast hlutfallslega niður á atvinnugrein- ar? í meðfylgjandi töflu er sýnd skipting fjármunamyndunar árin 1983 og 1984, bæði i milljónum króna og hlutfallslega. Um þessar mundir gætir nokk- urra straumhvarfa i efnahagsmál- um og atvinnulifi i umheiminum. Ýmsar nýjungar eru að ryðja sér til rúms og gamlar aðgerðir og viö- horf i atvinnumálum hafa dagað uppi. Mikilvægi menntunar og rannsókna, þekkingar og tækni hefur stóraukist. Á þessum sviö- um veröa islendingar að tileinka sér ný viðhorf, svo viö drögumst ekki enn frekar aftur úr nágrönn- um okkar og viðskiptaþjóðum i si- fellt harönandi samkeppni. i þessu efni er fróðlegt að velta fyrir sér, hvort samsetning fjár- munamyndunarinnar á seinustu árum, hafi verið rétt. Hér vekur t.d. Samanburður á hagtölum í Bandaríkjunum, Evrópulöndum og Japan 1983 Breyting í % milli ára 1984 1985 1986 Magnbreyting þjóðar- framleiöslu Bandaríkin 3.7 6% 3 3 Japan 3.0 5% 5 41/2 Evrópulönd OECD 1.3 21/4 21/z 21/4 Verðbólga: Bandaríkin 3.7 31/4 31/2 3 Japan 1.6 21/4 2% 3 Evrópulönd OECD 8.3 8.0 7.0 61/4 Viðskiptajöfnuður í milljörðum USD: Bandaríkin -41.6 -100 -131 -143 Japan +20.8 +32 +40 +48 Þýskaland +4.1 +2 +7 +11 Ríkissjóðshalli sem hlutfall af þjóöarfram- leiðslu: Bandaríkin -4.1 -3.2 -3.6 — Japan -3.3 -2.2' -0.8 - Þýskaland -2.7 -1.7 -0.9 — Frakkland -3.4 -3.5 -3.8 — Bretland -3.3 -3.1 -2.9 — 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.