Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Qupperneq 108

Frjáls verslun - 01.03.1985, Qupperneq 108
IBM SYSTEM/36 varcmleg lausn Þegar stjórnendur fyrirtækja íhuga tölvukaup er þeim efst í huga að finna lausn sem úreldist ekki eða verður ófuUnægjandi eftir skamman tíma. Slík lausn byggist á eftirtöldum grundvallaratriðum: • að í upphafi sé hægt að velja búnað sem hæfir umsvifum fyrir- tækisins • að kostnaður og greiðslukjör séu í samræmi við fjárhagslegt bolmagn LÁGT VERÐ, MIKIL AFKÖST 47.000 - krónur á mánuði hlýtur að teljast lág greiðsla fyrir öfl- uga tölvusamstæðu. Það er reyndar erfitt að nefna verð á tölv- umþví aðsamsetningarkostirnir eru nær óteljandi og hugbúnr aðarþarfir mjög misjafnar. Að auki bjóðum við mismunandi greiðsluskilmála. Til þess að gefa nokkra vísbendingu um hið hagstæða verð á tölvubúnaði frá IBM verða hér tekin dæmi um tvær samstæður sem mest hafa selst að undanförnu. Hvor þeirra um sig getur hentað sem byrjunarsamstæða í fyrirtækjum í hvers konar at- vinnurekstri: I. öflug IBM System/36 með 30 MB seguldiski, línuprent- ara, tveimur skjám, stjórnhugbúnaði og hjálparforrit- um mánaðargreiðsla kr. 47.000- staðgreiðsluverð kr. 1.270.000,- II. Enn öflugri IBM System/36 með 60 MB seguldiski, línu- prentara, fjórum skjám, stjórnhugbúnaði, hjálparforrit- um og þremur notendakerfum mánaðargreiðsla kr. 64.000.- staðgreiðsluverð kr. 1.750.000- i mánaðargreiðslum er innifalin full viðhaldsábyrgð á vélbún- aði, þ.e. allir varahlutir og vinna sem þarf til þess að halda tölvu- búnaðinum í fullkomnu lagi. Þar er jafnframt gert ráð fyrir 36 mánaða kaupleigukjörum á vélbúnaði og kaupum á hugbún- aði. Allar upphæðir eru miðaðar við gengi þann 25.3. '85 ogal- menn vaxtakjör þann dag. Eins og áður var sagt eru möguleikarnir nánast óþrjótandi; margvíslegur vélbúnaður, hugbúnaður af ýmsu tagi og margs konar greiðslukjör. Sölumenn okkar geta áreiðanlega fundið einhverja þá lausn sem hentar þínu fyrirtæki. Stækkunarkostir. Þú getur byrjað með litlu IBM System/36, tengt við hana skjái og prentara og dreift um fyrirtækið. Svo stækkar þú hana smám saman eftir því sem þörfin eykst. Þegar litla IBM System/36 er orðin of lítil tekur stóra IBM System/36 við. Þar færðu enn öflugri tölvu, meira geymslurými, stærra minni, meiri úrvinnsluhraða og enn fleiri stækkunarkosti. Þegar þú skiptir um vél notarðu sömu forrit, sömu skjái og sömu prent- ara. Það eina sem breytist er sjálf tölvan. Tengikostir. IBM System/36 er lykill að mörgum tölvukerfum. Þú getur tengt saman margar IBM System/36 tölvur, litlar og stórar, not- að IBM System/36 tölvuna sem stjórnstöð fyrir IBM PC, eina eða fleiri og hún getur einnig tengst stóru IBM tölvunum hér • að hægt sé að stækka, breyta og bæta við eftir því sem þörf krefur og nýir kostir bjóðast • að rekstraröryggi vélbúnaðar og forrita sé tryggt IBMS ystem/36 stenst þessar kröfur og er því augljóslega varanleg lausn á tölvumálum flestra fyrirtækja. heima eða erlendis. IBM System/36 er eiginlega „fjöltengi" í tölvuheiminum og gefur notanda sínum næstum endalausa möguleika á samskiptum við aðrar tölvur, stórar sem smáar. Rekstraröryggi. Rekstraröryggi er forsenda þess að tölvuvæðing beri þann ár- angur sem til er ætlast. Þetta öryggi byggist á tvennu; gæðum þess búnaðar sem keyptur er og hæfni seljandans til þess að halda við og þjóna vélum og forritum og lagfæra jafnharðan það sem aflaga fer. — Hjá IBM getur þú treyst gæðunum og þjónusta okkar er löngu viðurkennd. Skaftahlió 24,105 Reykjavik. Simi 91-27700. ARGUSíO
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.