Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1989, Side 6

Frjáls verslun - 01.02.1989, Side 6
EFNI 5 RITSTJÓRNARGREIN 8 FRÉTTIR 14 SAMEINING FYRIRTÆKJA Ætla má að kostnaðarspamaður geti numið 700 milljónum króna á ári vegna sex þekktra sameininga á íslandi sem fjallað er um í blaðinu að þessu sinni. Sammni fyrirtækja er skoðaður frá ýmsum hliðum og ýmis dæmi em nefnd. Spurt er hvort bankar geti ekki sameinast og sameining vátryggingarfélaga er gerð að sérstöku umræðuefni. 28 FERÐALÖG Verða fslendingar á faraldsfæti næsta sumar? Þeirri spumingu svarar formaður Félags íslenskra ferðaskrifstofa svo og framkvæmdastjórar tveggja stærstu ferðaskrifstofanna. LÖGFRÆÐI Ólafur Garðarsson lögfræðingur ritar um vömmerkjavernd og fjallar m.a. um málaferli sem orðið hafa vegna árekstra á því sviði. 39 ALVERKTAKA Ný aðferð hefur rutt sér til rúms í samningum milli verktaka og viðskiptavina þeirra. Hér er hennar getið. 42 FRÉTTASTOFUR Kynnt er starfsemi erlendra fréttastofa á íslandi. Hveijir em þeir sem koma íslandi á heimskortið? 35 BREYTTIR TÍMAR 36 VERÐBÓLGA í TITLUM Fjallað er um þann glundroða sem ríkjandi er í notkun starfsheita hjá íslenskum stjómendum.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.