Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1989, Side 9

Frjáls verslun - 01.02.1989, Side 9
Öll fyrirtæki geta verið stollt af staðreyndum sem þessum: 1. Volvo valdi Brimborg 2. Stöð tvö og Frjálst Framtak völdu Brimborg 3. Lögreglan valdi Brimborg 4. SVR valdi Brimborg Metur þú kosti þess að versla við traust fyrirtæki? Brimborg hf. Traust fyrirtæki í sókn . . . 1. í júlí 1988 valdi Volvo samsteypan í Svíþjóð Brímboig hf. úr fjölda íslenskia fyríitækja til að taka við Volvo umboðinu á íslandi. 2. Stöð tvö og Frjálst Framtak stóðu fyrir vali á mönnum ársins í íslensku við- skiptalífi 1988. Fyrir valinu urðu Jóhann Jóhannsson og Sigtryggur Helgason aðaleigendur Brimborgar hf. 3. Við endurnýjun á bifreiðaflota sínum valdi lögreglan að kaupa 14 sérsmíðaða Volvo bíla frá Brimborg hf. 4. Strætisvagnar Reykjavíkur kaupa á næstu þremur árum 20 Volvo strætisvagna af Brimborg hf.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.