Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1989, Síða 13

Frjáls verslun - 01.02.1989, Síða 13
FRETTIR VALUR KVEÐUR Nú þegar Valur Arn- þórsson hefur látið af kaupfélagsstjórastarfi sínu hjá KEA og tekið við bankastjórastöðu í Landsbankanum, streyma tilkynningar um úrsagnir hans úr stjórn- um félaga til Hlutafélaga- skrár í Reykjavík og til fleiri aðila. Valur átti m.a. sæti í stjórnum eftir- talinna fyrirtækja: Samband íslenskra samvinnufélaga. Samvinnutryggingar. Olíufélagið hf. HOLIDAYINN: KAUPIR Byggingavöruverslun Tómasar Björnssonar hf. Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf. Vélsmiðjan Oddi hf. Garðræktarfélag Reykhverfinga hf. Það verður þó ekki sagt að V alur hafi verið í öllum stjórnum fyrirtækja sam- vinnuhreyfingarinnar. Meðal þeirra stjórna sem hann var ekki í má nefna: Trust House Forte hótel- keðjan hefur boðið um 400 milljónir króna fyrir Holi- day Inn hótelið í Reykjavík. En það dugar ekki til því talið er að 500 milljónir verði að fást hið mimista tii að unnt verði að selja hótel- ið án þess að til gjaldþrots þurfi að koma. Holiday Inn. Fréttir herma að Jó- hann Óli Guðmundsson eigandi Securitas hafi að undanförnu keypt hluta- bréf í Islenska útvarpsfé- laginu hf. sem rekur Bylgjuna og verði innan skamms stærsti hluthaf- inn í félaginu. Jón Ólafsson í Skífunni hefur til þessa verið með mest hlutafé í Islenska útvarpsfélaginu hf. og hann er nú stjómarfor- maður þess. Jóhann Óli. Þá hefur kunnur ís- lenskur athafnamaður verið að kanna mögu- leika á kaupum. Hann hefur lengi rekið fyrir- tæki í afþreygingariðnaði sem nú er verið að selja og hugleiðir maðurinn að fara í staðinn út í hótel- rekstur. Ekki er hægt að nafn- greina þennan athafna- mann að svo stöddu. Iceland Seafood, Bílvang, Regin, Lind, Osta- og smjörsöluna og Sam- vinnubankann. BYLGJAN: JOHANN OLI KAUPIR SIGINN Olíustöðin í Hvalfirði hf. Olíustöðin í Hafnarfirði hf. Álafoss hf. Plasteinangrun hf. Dagblaðið Dagur. Dagprent hf. Efnaverksmiðj an Sjöfn. Kaffibrennsla Akureyrar hf. Útgerðarfélag Dalvíkinga hf. Söltunarfélag Dalvíkur hf. Njörður hf., Hrísey. Útgerðarfélag KEA hf., Hrísey. Valur Arnþórsson. Hafnarstræti 87-89 hf. F asteignafélagið Alaska hf. Bifreiðafélagið Bifröst hf. ÍSLENDINGUR? 13

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.