Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1989, Qupperneq 22

Frjáls verslun - 01.02.1989, Qupperneq 22
FORSIÐUGREIN Samvinnuferðir-Landsýn. Það fyrir- tæki keypti síðar meirihluta í Ferða- skrifstofu FIB án þess þó að sameina fyrirtækin. Um það leyti sem Ferða- skrifstofan Úrval hóf starfsemi keypti hún Ferðaskrifstofu Zoega og sam- einaði rekstri sínum. Nýlega keypti Úrval svo Ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen. BIFREIÐAINNFLUTNINGUR Ýmsar athyglisverðar sameiningar fyrirtækja hafa farið fram innan bíl- greinarinnar. Glóbus keypti SAAB umboðið og sameinaði starfsemi þess rekstri sínum. Jöfur yfirtók Chrysler- umboðið frá Vökli og Peugeot-um- boðið frá Hafrafelli og sameinaði þau rekstri sínum. Brimborg keypti á síð- astsliðnu sumri Volvoumboðið Velti og sameinaði fyrirtækin. f lok síðasta árs var svo tilkynnt fyrirhuguð sam- eining Bflaborgar og Sveins Egilsson- ar. ÝMIS VERSLUN Mjólkurfélag Reykjavíkur keypti fóðurvörufyrirtækið Guðbjörn Guð- jónsson og sameinaði rekstur fyrir- tækjanna. Timburverslunin Völundur og JL Byggingavörur sameinuðust undir nafninu JL Völundur. Verslunar- og þjónustufyrirtækið Gísli J.Johnsen keypti á árinu 1987 helsta keppinaut sinn, Skrifstofuvél- ar, og sameinaði fyrirtækin. Höfn á Selfossi hefur tekið á leigu rekstur kaupfélagsins Þórs á Hellu og rekstur verslunar Friðriks Friðrikssonar í Þykkvabæ og rekur nú þessi fyrir- tæki í nafni félags sem stofnað var um reksturinn og ber nafnið Þríhyrningur hf. Hér er ekki um sameiningu félaga að ræða heldur samstarf sem ætlað er að sameina krafta þessara fyrir- tækja. í matvöruversluninni á höfuðborg- arsvæðinu hafa orðið margskonar sameiningar og tengingar fyrirtækja. Hagkaup yfirtók sumarið 1988 Nýja- bæ á Seltjarnarnesi og sameinaði rekstur fyrirtækjanna. Áður en Kjötmiðstöðin varð gjald- þrota keypti hún verslunina Garða- kaup i Garðabæ og felldi undir rekstur Kjötmiðstöðvarinnar. Verslunin Nóatún hefur keypt SS- búðina við Hlemm og Verslunina Kópavog auk þess sem Vogabær er í eigu sömu fjölskyldu. KRON keypti verslunina Víði í Mjódd og breytti nafni hennar í Kaupstað. KRON hefur einnig yfir- tekið vörumarkaðinn Miðvang í Hafn- arfirði sem áður var á vegum Kaupfé- lags Hafnfirðinga. KRON keypti á sínum tíma Kaupgarð í Kópavogi en seldi BYKO húsnæði stórmarkaðar- ins og hætti rekstri hans þar. KRON er stærsti hluthafinn í Miklagarði. Samstarf er um rekstur fýrirtækjanna en þau eru engu að síður sjálfstæðar rekstrareiningar. Mikligarður yfirtók seint á síðasta ári Vörumarkað JL- hússins við Hringbraut. ISPO-MÚR • ISPO-múrkerfið samanstendur af einangrun sem sett er utan á húsið, lími, glertrefjaneti og múr úr hvítu Portland sementi, möluðu kvarsefni og akrýlblöndu. Hægt er aðfá margar áferðir og mismunandi grófleika. • ISPO-MÚR á ný hús og þú þarft ekki að óttast frost- eða alkalískemmdir. ISPO-MÚR hleypir ekki frostinu inn í veggina. • Ef þú velur ISPO-MÚR á nýja húsið þitt sparar þú bæði sement og járnbindingu, þvf steyptir veggir mega vera • Einangrun utan frá - betri kostur. • ISPO-MÚR er einnig hægt að nota innanhúss, bæði til skrauts og viðgerða. • Ef húsið er ekki mjög illa farið er hægt að gera við það með ISPO-MÚR, án þess að einangrun sé nauðsynleg. • Ódýrasti kosturinn. A T TJ~) Tf' T /T7 T\ ~\ T T A T/ ^ ■ Laugavegur 105 var múrað að utan með ISPON-MÚR J yj_ ( J f \ f\ / y/Ty #~y / V / / VC T ® ISPO-MÚR ræður við öll form. HÓLMASLÓÐ 6 PÓSTHÓLF 1052 121 REYKJAVlK SÍMI 42626 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.