Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1989, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.02.1989, Qupperneq 31
tökum ekki mikla áhættu en eigum von á að auka viðskipti okkar frá því sem var í fyrra því við teljum okkur bjóða vel“. Anna Guðný segir að nú hafi Útsýn SAGA-CLASS í leiguflugi fyrir þá sem nota dýrari hótelin og bóka ferð- ina snemma, frítt flug innanlands og betri bamaafslátt en áður. „Við erum með góða hótelsamninga og aðlaðandi verð fyrir viðskiptavini okkar. Nú getum við boðið vikulegar ferðir til fjögurra landa í leiguflugi og við eigum von á góðum undirtektum við ferða- mátanum „Flug, bíl og frelsi“. Sumarleyfisferðir færast sífellt framar í forgangsröð þarfa okkar ís- lendinga. Það líður að því að eftir- spurn fólks eftir ferðalögum verði minna háð sveiflum í þjóðfélaginu en nú er því fólk vill leggja meira á sig til að komast úr landi í frí. Ég eygi ekki grundvallarbreytingar í ferðavenjum íslendinga. Sólin held- ur velli og mun halda velli. Fjöldi þeirra sem sækjast eftir skipulögðum hópferðum verður áfram mikill. En æ fleiri hafa lært að ferðast á eigin veg- um, hvort heldur er til nágrannaland- anna eða fjarlægari staða og við hjá Útsýn bjóðum fólki þá áfangastaði sem njóta mestra vinsælda hveiju sinni“. Anna Guðný sagði að árin 1987 og 1988 væru metár í farþegafjölda hjá Útsýn. „Ég er bjartsýn á yfirstand- andi ár en er þó með báðar fætur á jörðinni. Það verður mikil samkeppni en við teljum okkur standa vel að vígi“. Utanlandsferðir 150000 125000 100000 75000 Fjöldi FJÖLDI ÍSLENSKRA FERDAMANNA Sl FÓRU TIL ClTLANDA 1985-1988 1985 1986 1987 1988 Fataskápar fyrir vinnustaði Viðurkenndir fataskápar úr bökunar- lökkuðu stáli. Skáparnir festast á vegg eða standa fritt á gólfi. Þeim má raða saman eins og best hentar eða láta þá standa eina sér. Margir litir eru fáanlegir. Stærðir: 30X58X170cm. 40X58X170 cm. Leitið nánari upplýsinga. J. B. PÉTURSSON BLIKKSMIÐJA-VERKSMIÐJA JÁRNVÖRUVERZLUIM ÆGISGOTU 4 og 7 Símar 13125 og 1 53 00 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.