Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1989, Qupperneq 49

Frjáls verslun - 01.02.1989, Qupperneq 49
inn á daga, mánuð fram í tímann, boð og tengja þau klukku tölvunnar þannig að merki sé gefið á tilteknum tíma. Merkið getur verið hljóðmerki, texti á skjá eða boð um að hringja í ákveðið númer. Sé SKP ræst yfir MS-DOS er hægt að láta það ræsa ákveðið kerfi á tilteknum tíma. Símaskráin (Phone Book) er mikið breytt frá því sem var áður (Dialer). Nú eru þetta tvö sjálfstæð forrit. Annars vegar er einföld skrá til að geyma nöfn, heimilisföng og síma- númer. Þeir sem eru með mótöld með sjálfvirkri hringingu (Autodial), sem mun ekki vera löglegt hérlendis hversu undarlegt sem það er, geta valið nafn í skránni og látið tölvuna hringja með því að styðja á einn hnapp. Hins vegar er fullkomið sam- skiptaforrit, mjög öflugt kerfí sem lík- lega fer langleiðina með að borga fyrir allt hitt sem er í SKP. Samskiptastað- allinn er XModem. Kerfið getur unn- ið, upp að ákveðnu marki, þótt verið sé að nota tölvuna til annarra verk- efna og því fylgir eigin skipanafor- skrift (Script language). Þeir sem eru með rafeindapósthólf í Almennu gagnaneti P&S geta notað tímastillingu dagbókarkerfisins til að stýra samskiptakerfinu til að hringja í netið, logga inn og taka við þeim pósti sem þar kann að bíða. Mér sýnist ekki vera neitt því til fyrirstöðu að þetta megi framkvæma reglulega með full- komlega sjálfvirkum hætti, a.m.k. fyrir þá sem eru nægilega áhugasamir SideKick Plus Version l.OOA IBM Version Copyriqht (C) 1988 Borland International Inc. -n= SIDEKICK PLUS File Manager Notepad Outlook Phonebook Time Planner Calculator ASCII Table Services 36SK bytes Tree memory activate SideKick Plus Ctr1-Alt (shel1) C:\SKPLUS-> ex i t F1 Help F3 FS FA -Move Shift-Esc-E>:it All F5 Zoom F6 Switch Esc-Exit F7 F8 F9 FIO Nýja Sidekick: Upphafsvalmynd. Eins og sjá má er talsverður munur á. Það tekur um 1 mínútu að hlaða kerfinu inn. SideKick Plus Version l.OOA IBM Version Copyright (C) 1988 Borland International Inc. 500K bytes free memory. To activate SideKick Plus p Ctrl-Alt C:\SKPLUS-> F1 Help F3 FS F4 - I--|l SIDEKICK PLUS File Manager Notepad Outlook Phonebook Time Planner Calculator ASCII Table Services Services Setup - Transfer Printer Printer Use Settings Normal Settings Alternative Settings Graphics Support NORMAL YES Þessi skjámynd sýnir í hnotskurn hvernig skel Sidekick Plus er byggð upp. Þessum valmyndum getur notandinn breytt. Hann getur t.d. mjókkað list- ana, fært þá til innbyrðis, breytt litum o.s.frv. — C:\SKPLUS\PERSONAL.APP . s Saturday Dec 10,1988 Weekly schedules. Mon 5 Mon 19 Tue 6 Tue 20 Wed 7 Wed 21 — Thu 8 Thu 22 Fri 9 Fri 23 Sat 10* Sat 29* Sun 11* Sun 25* sWítp' v v iP' lP i.'ii.'iip' iP' iP' ip' iP Mon 12 Mon 26 Tue 13 Tue 27 C: Wed 19 Wed 28 Thu 15 Thu 29 Fr i 16 Fr i 30 Sat 17* Sat 31* j Sun 18* Sun 1* 8a1lOa112p' 2p' 4p' Ip' Ip i.'ii.'iip' Ap' Ip' iP' iP —— -■■■■■■ ■ 5 : 17pm = F1 Help F3 F5 Zoom F7 F9 Note FS FA Print F6 Switch F8 FIO Menu —Day Ctrl—Week PgUp/Dn—Page Center—Today —l -Open Book Esc—Exit Persónulega tímaáætlun er hægt að gera 4 vikur fram í tímann og setja upp yfirlit í þessu formi. Stjörnur eru við helgidaga. Nýtt líf Áskriftar- sími 82300 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.