Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1989, Page 68

Frjáls verslun - 01.02.1989, Page 68
I BMW 3161 með nýja 4ra strokka vél í BMW 316i er ný 4ra strokka vél, sem er aö öllu leyti ný hönn- un verkfræðinga BMW. Þessi vél er byggö á sömu hátækni og 12 strokka vélin í BMW 750i. Þessar vélar eiga margt sam- eiginlegt. Þær eru báöar sér- staklega hljóölátar, hagkvæmar í rekstri, léttar og aflmiklar meö góöa orkunýtingu. Staf- ræna stýrikerfiö, sem kallast DME (Digital Motor Electronics) tryggir örugga stjórnun vélarinn- ar, sem gefur þér hámarks afl meö lágmarks eldsneytisnotkun, Þú kynnist BMW best meö reynsluakstri. Þannig færöu til- finningu fyrir þeim gæöum sem einkenna BMW og þeim akst- urseiginleikum sem gera BMW svona eftirsóttan. Bílaumboðið hf Krókhálsi 1, Reykjavík, sími 686633 Notfæröu þér nýja BMW skiptitilboðið til aö eignast nýjan BMW 316i á auð- veldan hátt. Haföu sam- band viö sölu- deildina. Einstakur bill fyrir kröfuharða.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.