Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 21
 ELANTRA fær lof gagnrýnenda '94 árgerðin af Elantra er enn veglegri og öflugri en áður. Bíllinn er búinn 1,8 lítra og 126 hestafla vél sem skilar bílnum góðri snerpu hvort sem gírkassinn er beinskiptur eða sjálfskiptur. Elantra er 4,36 m á lengd og 1,7 m á breidd með vökva- og veltistýri, samlæsingu og rafdrifnum rúðum og speglum. Hljómflutningstækin eru af vandaðri gerðinni, tölvustýrt útvarp og segulband með fjórum hátölurum. Mikil eftirspurn er eftir notuðum Elantra bílum og hátt endursöluverð. Elantra er því góð fjárfesting. „Með þessari 126 hestafla vél er bíllinn ágætlega sprækur" „Mælaborðið er stílhreint, með góðunr auðlesanlegum mælum, stillingar á loftræstingu og miðstöð eru í snúningsrofum og aðrir rofar og stjórntæki liggja vel við" „Ágætlega gott pláss er fyrir farþega, hvort sem er í fram eða aftursæti" „Þetta er þægilegur bíll í akstri. Um það þarf ekki að hafa mörg orð" „Ef við berum saman Elantra og bíla í svipuðum stærðarflokki, fær sá Kóreski góða einkunn fyrir aksturseiginleika og þægindi í akstri" (DV Bílar - gagnrýni 5. júní '93) „Eitt af því sem skiptir máli og ég athuga vel áður en ég kaupi mér bíl, er hvernig varahlutaþjónusta umboðsins er og ég er svo sannarlega ánægð með B&L" (Ingibjörg Blöndal cigandi Elantra í viðtali við Nýtt líf 6. tbl.'93) Elantra var valinn bíll ársins í Kanada og Ástralíu á síðasta ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.02.1994)
https://timarit.is/issue/233186

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.02.1994)

Aðgerðir: