Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 64
STARFSMANNAMAL Golfferðir njóta vinsælda um páskana. STARFSMANNAMÁL: BATTERIIN HLAÐIN IFRÍIUM PÁSKANA I kaffistofum flestra fyrir- tækja landsins fara nú fram um- ræður um páskafríið og hvernig starfsmenn hyggist eyða því. Við stjórnun fyrirtækja skyldu menn ekki vanmeta frí eins og páskafríið. Fátt er fyrirtækjum nauðsynlegra en að starfsmenn hlaði batteríin, eins og það er kallað, og komi fullir af krafti og nýjum hugmyndum til vinnu eft- ir fríið. Raunar er það eitthvað að aukast að þeir, sem eiga þess kost, lengi TEXTI: JÓHANN GUÐNI REYNISSON Töluverð ásókn er í safaríferð til Túnis. páskafríið með því að taka sér frí dag- ana þrjá á undan páskafríinu. Þannig ná þeir tíu daga fríi en missa aðeins þrjá virka daga úr vinnu. Það var mál þeirra, sem leitað var til og starfa að ferðamálum, að tími starfsmannahópa til utanlandsferða, sem og árshátíðaferða innanlands, væri á haustin. Um páska væri meira um fjölskyldufólk á ferðinni. Vinsælir ferðamannastaðir undanfarin ár eru á dálitlu undanhaldi vegna sóknar nýrra staða inn á markaðinn þótt ýmsar borgir í Evrópu njóti sívinsælda og má nefna Dublin í því sambandi. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.