Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 8
liUJlJ ÍSLENSK FYRIRTÆKIKOMIN ÚT í 24. SINN - FAXNÚMER Á MEÐAL NÝJUNGA í BÓKINNI Bókin íslensk fyrir- tæki, sem Fróði, útgáfu- fyrirtæki Frjálsrar versl- unar, gefur út, hefur fengið góðar viðtökur frá því hún kom út um miðjan febrúar, að sögn Hildar Kjartansdóttur, ritstjóra bókarinnar. Bókin hefur verið gefin út árlega í samfleytt 24 ár. Hún hef- ur að geyma upplýsingar um flestöll starfandi fyrirtæki í landinu. Að þessu sinni hafa verið gerðar minni háttar breytingar á bókinni. A meðal nýjunga má nefna að faxnúmerum hefur verið bætt við í kenni- tölu- og símaskrá. Þá hef- ur efnisyfirlit verið sett fremst í vöru- og þjón- ustuskrá, auk þess sem bragarbót hefur verið gerð á ýmsum smærri atr- iðum. Að sögn Hildar Kjart- ansdóttur, ritstjóra ís- lenskra fyrirtækja, eru flestöll starfandi fyrir- tæki í landinu í bókinni. Sett er sem skilyrði að fyrirtæki séu starfandi og raunveruleg. Ótrúlega miklar breyt- ingar eru á upplýsingum um fyrirtæki á milli ára og vinna tveir starfsmenn F róða meira og minna allt árið við að uppfæra nýjar upplýsingar í bókina. Skráningar í bókina byggja meðal annars á upplýsingum frá Hagstof- unni en einnig er fyrir- tækjum gefinn kostur á að kaupa kynningu í bók- inni. Sú sala fer að mestu fram á haustin. Þeir, sem kaupa kynningu, fá bók- ina sér að kostnaðar- lausu. Vegna þess hve upplýs- ingar breytast ört um ein- stök fyrirtæki er nauð- synlegt að kaupa bókina á hverju ári ætli menn sér að hafa nýjustu upplýs- ingar jafnan við hendina. Uppbygging bókarinn- ar er eftirfarandi: 1. KENNITÖLU-, FAX- og SÍMANÚMERASKRÁ. Þessi skrá er fremst í bókinni. í henni er nær öllum starfandi fyrirtækj- um, félögum og stofnun- Mistök urðu í síðasta tölublaði Frjálsrar versl- unar í grein um fyrirtæki í eigu eignarhaldsfélags- ins Hofs sf. Sagt var að Hof ætti hluta í Jarli sf., skyndibitastað í Kringl- unni. Það er rangt. Veit- um landsins raðað eftir stafrófsröð. I þessari skrá er hægt að finna á einum stað á augabragði þær upplýsingar, sem oft er mest þörf fyrir, eins og faxnúmer, kennitölur og símanúmer. 2. FYRIRTÆKJA- SKRÁ. Veigamesta skrá bókarinnar er fyrirtækja- skráin. Þessi skrá er að uppbyggingu óbreytt frá ingastaðurinn Jarlinn er á tveimur stöðum í bæn- um, Sprengisandi við Bústaðaveg og í Kringl- unni. Hið rétta er að Hof á í félaginu Jari sem á hús- næði veitingastaðanna í fyrri bókum. í skránni er að finna upplýsingar um flest starfandi fyrirtæki, félög og stofnanir á ís- landi. Meðal annars eru upplýsingar um nafn, heimilisfang, póstnúmer, símanúmer, starfssvið og kennitölu. Þá eru í bók- inni ítarlegar upplýsing- ar um fjölda fyrirtækja, félög og stofnanir. Bókin er því mjög gott uppflett- irit fyrir þá sem þurfa að hafa samband við slíka aðila. 3. GULAR SÍÐUR. í bókinni er að finna þrjár skrár á gulum síðum. Þar er fyrst til að telja VÖRU- OG ÞJÓNUSTUSKRÁ en þar er fyrirtækjum raðað niður í flokka eftir því hvaða vöru og þjónustu þau selja. Þrjár tegundir af flokkum eru í þessari skrá; aðalflokkur, undir- flokkur aðalflokks og til- vísunarflokkur sem vísar á undirflokk. 4. ÚTFLYTJENDA- SKRÁ. í þessum kafla er skrá yfir fjölda íslenskra útflytjenda og vörur sem þeir flytja úr landi. 5. UMBOÐASKRÁ. Hér er að finna upplýsing- ar um fjölda erlendra um- boða og umboðsmenn á Islandi. Kvikk í Kringlunni. Þess má geta að Jarlinn er einn af sex skyndibitastöðum á þeim stað. Beðist er vel- virðingar á þessum mis- tökum. Hildur Kjartansdóttir, ritstjóri íslenskra fyrirtækja. Ótrúlega miklar breytingar eru á upplýsingum um fyrirtæki ó milli ára og vinna tveir starfsmenn Fróða meira og minna allt árið við að uppfæra nýjar upplýsingar í bókina. LEIÐRÉTTING: JARIEN EKKIJARLINN 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.