Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 11
FRETTIR VÍS OG GOTT FÓLK MEÐ ATHYGLIS- VERÐUSTU TÍMARITAAUGLÝSINGUNA Vátryggingafélag íslands, VÍS, og auglýsingastofan Gott fólk fengu verðlaun fýrir athyglisverðustu tímaritaauglýsinguna á auglýsingahátíð íslenska markaðsklúbbsins, ím- arks, í Borgarkringlunni á dögunum. Yfirskrift aug- lýsingarinnar var Hluti slökkviliðsins ætti alltaf að hanga heim. Fróði, út- gáfufyrirtæki Frjálsrar verslunar, gaf verðlaunin í þessum flokki og afhenti Magnús Hreggviðsson, stjómarformaður Fróða, þau. Auglýsingastofan Gott fólk hf. varð sigursæl ann- Fróði gaf verðlaunin í flokki tímaritaaugiýsinga. Frá vinstri: Marta Þórðardóttir, frá auglýsingastofunni Góðu fólki, Öm Gústafsson, markaðsstjóri VÍS og Magnús Hreggviðsson, stjómarformaður Fróða, sem afhenti verðlaunin. að árið í röð á hátíðinni. Að þessu sinni hlaut stofan þrenn verðlaun af níu sem veitt vom. Alls vom ellefu auglýsingar frá Góðu fólki tilnefndar til verðlauna í hinum ýmsu flokkum. í fyrra hlaut stofan einnig flest verðlaun. Auglýs- ingastofan P&Ó kom næst á eftir og fékk tvenn verð- laun. I flokki dagblaðaauglýs- inga hlaut auglýsingastof- an Ydda verðlaun fyrir auglýsingu Nathans & Olsen, Fæðuhringinn. At- hyglisverðasta sjónvarps- auglýsingin var F27 sem Gott fólk gerði fyrir VÍS. Auglýsingastofan P&Ó fékk verðlaun fyrir athygl- isverðasta útsendingar- efnið sem var kynningar- efni um innlend húsgögn. Smárit í áskrift Askriftartilboð: 35% afsláttur frá almennu útsöluverði semer 1,500. kr. Þeirsemgerastáskrifendur strax fá fyrstu tvö smáritin og vandaða öskju, á verði eins smárits, aðeins 975. kr. Gerist áksrifendur að smáritum Framtíðarsýnar og Viðskiptafræðistofnunar Háskólans og öðlist á þægilegan og ódýran hátt þekkingu á nýjustu straumum í rekstri og stjórn fyrirtækja. Hvert rit er einungis 40-70 bls. að lengd og efnisval spannar áhugasvið stjórnenda og nýtist þeim í daglegu starfi. Alls koma út 8 rit á ári. Útkomin og væntanleg rit: • Samskiptastjórnun (janúar) • Leiðir í gæðastjómun (janúar) • Gerð viðskiptaáætlana (mars) FRAMTWARSYN HF. Sími: 62 87 80 ■■■■■■■■ íi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.