Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Page 11

Frjáls verslun - 01.02.1994, Page 11
FRETTIR VÍS OG GOTT FÓLK MEÐ ATHYGLIS- VERÐUSTU TÍMARITAAUGLÝSINGUNA Vátryggingafélag íslands, VÍS, og auglýsingastofan Gott fólk fengu verðlaun fýrir athyglisverðustu tímaritaauglýsinguna á auglýsingahátíð íslenska markaðsklúbbsins, ím- arks, í Borgarkringlunni á dögunum. Yfirskrift aug- lýsingarinnar var Hluti slökkviliðsins ætti alltaf að hanga heim. Fróði, út- gáfufyrirtæki Frjálsrar verslunar, gaf verðlaunin í þessum flokki og afhenti Magnús Hreggviðsson, stjómarformaður Fróða, þau. Auglýsingastofan Gott fólk hf. varð sigursæl ann- Fróði gaf verðlaunin í flokki tímaritaaugiýsinga. Frá vinstri: Marta Þórðardóttir, frá auglýsingastofunni Góðu fólki, Öm Gústafsson, markaðsstjóri VÍS og Magnús Hreggviðsson, stjómarformaður Fróða, sem afhenti verðlaunin. að árið í röð á hátíðinni. Að þessu sinni hlaut stofan þrenn verðlaun af níu sem veitt vom. Alls vom ellefu auglýsingar frá Góðu fólki tilnefndar til verðlauna í hinum ýmsu flokkum. í fyrra hlaut stofan einnig flest verðlaun. Auglýs- ingastofan P&Ó kom næst á eftir og fékk tvenn verð- laun. I flokki dagblaðaauglýs- inga hlaut auglýsingastof- an Ydda verðlaun fyrir auglýsingu Nathans & Olsen, Fæðuhringinn. At- hyglisverðasta sjónvarps- auglýsingin var F27 sem Gott fólk gerði fyrir VÍS. Auglýsingastofan P&Ó fékk verðlaun fyrir athygl- isverðasta útsendingar- efnið sem var kynningar- efni um innlend húsgögn. Smárit í áskrift Askriftartilboð: 35% afsláttur frá almennu útsöluverði semer 1,500. kr. Þeirsemgerastáskrifendur strax fá fyrstu tvö smáritin og vandaða öskju, á verði eins smárits, aðeins 975. kr. Gerist áksrifendur að smáritum Framtíðarsýnar og Viðskiptafræðistofnunar Háskólans og öðlist á þægilegan og ódýran hátt þekkingu á nýjustu straumum í rekstri og stjórn fyrirtækja. Hvert rit er einungis 40-70 bls. að lengd og efnisval spannar áhugasvið stjórnenda og nýtist þeim í daglegu starfi. Alls koma út 8 rit á ári. Útkomin og væntanleg rit: • Samskiptastjórnun (janúar) • Leiðir í gæðastjómun (janúar) • Gerð viðskiptaáætlana (mars) FRAMTWARSYN HF. Sími: 62 87 80 ■■■■■■■■ íi

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.