Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 32
AÐ STJORNA GENGISÁHÆTTU STiÓRNENDUR FYRIRTÆKIA HAFA STUNDUM KENNT SVONEFNDUM YTRI AÐSTÆÐUM OG GENGISTAPIUM SLÆMAN ÁRANGUR FYRIRTÆKIÐ RAÐGJOF OG EFNAHAGSSPÁR Bankarnir eru komnir mislangt í að bjóða þessa þjónustu. Samhliða bjóða Dæmi um hættumerki Iðnfyrirtæki Innanlandssala Mynt nr. 1 13 I Un w Aðföng erlendis frá Lán í erlendri mynt ^ ^yn* nr. Mynt nr. 3 Stjómendur hafa stundum kynnt hluthöfum taptölur í árs- reikningum með þeim orðum að afkoman hefði orðið góð ef ekki hefði komið til gengistap. Afsak- anir sem þessar em ekki eins gildar og áður. Með réttri stjórnun er hægt að draga verulega úr gengisáhættu. Þessi stjómun byggist á áhættustýringu fyrirtækja og notkun framvirkra samn- inga til að draga úr fjármagn- skostnaði vegna erlendra skulda eða til að gengist- ryggja væntanlegar tekjur. Sumir stjómendur hafa átt- að sig á þessari stjómun, aðrir eru að vakna en of margir sofa enn á verðinum. Framvirkir samningar hafa þekkst í alþjóðavið- skiptum um aldir. Þeir ganga út á að festa verð þótt afhending eða greiðsla fari fram síðar. Hérlendis hefur um nokkum tíma verið hægt að gera framvirka samninga um kaup á erlend- um gjaldeyri á föstu gengi gagnvart öðmm erlendum mjmtum. í byrjun síðasta árs var hins vegar leyft að festa gengi erlendra mynta gagnvart íslensku krónunni. Dæmi um áhættuþætti í gengismálum. TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 32 Sjávarútvegsfyrirtæki Lán í erlendri mynt Mynt nr. 3 þeir ráðgjöf henni tengdri. Hins vegar hefur ungt fyrirtæki, Ráðgjöf og efaa- hagsspár hf., látið þessi mál mjög til sín taka og vakið fyrir það athygli manna í viðskiptalífinu. Fyrirtækið er það eina á markaðnum sem veitir óháða ráðgjöf um er- lend gjaldeyrisviðskipti. Það tengist ekki neinni pening- astofaun og kaupir ekki eða selur erlendan gjaldeyri. Eigendur þessa fyrirtæk- is eru hagfræðingamir Yngvi Harðarson og Sverrir Sverrisson. Þeir stofauðu fyrirtækið í desember síð- astliðnum. Fyrir utan að veita fyrirtækjum faglega ráðgjöf um framvirka samn- inga og áhættustýringu bjóðast þeir til að taka allan pakkann að sér og annast al- gerlega áhættustýringu fyrir fyrirtæki vegna geng- isáhættu erlendra lána eða tekna. ^ öi X Selt á erl. markaði Mynt nr. 2 UTGAFAA GJALDEYRISMÁLUM Aðrir verkþættir þessa athyglisverða fyrirtækisins eru: Dagleg útgáfa á ritinu Gjaldeyrismál, sem föxuð er til áskrifenda, upplýsinga- miðlun um allar hliðar hins alþjóðlega fjármagnsmar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.