Frjáls verslun - 01.02.1994, Page 32
AÐ STJORNA
GENGISÁHÆTTU
STiÓRNENDUR FYRIRTÆKIA HAFA STUNDUM KENNT SVONEFNDUM YTRI
AÐSTÆÐUM OG GENGISTAPIUM SLÆMAN ÁRANGUR
FYRIRTÆKIÐ RAÐGJOF
OG EFNAHAGSSPÁR
Bankarnir eru komnir mislangt í að
bjóða þessa þjónustu. Samhliða bjóða
Dæmi um hættumerki
Iðnfyrirtæki
Innanlandssala Mynt nr. 1 13
I Un w Aðföng
erlendis frá
Lán í erlendri mynt ^ ^yn*
nr.
Mynt nr. 3
Stjómendur hafa stundum
kynnt hluthöfum taptölur í árs-
reikningum með þeim orðum að
afkoman hefði orðið góð ef ekki
hefði komið til gengistap. Afsak-
anir sem þessar em
ekki eins gildar og áður.
Með réttri stjórnun er
hægt að draga verulega
úr gengisáhættu.
Þessi stjómun byggist á
áhættustýringu fyrirtækja
og notkun framvirkra samn-
inga til að draga úr fjármagn-
skostnaði vegna erlendra
skulda eða til að gengist-
ryggja væntanlegar tekjur.
Sumir stjómendur hafa átt-
að sig á þessari stjómun,
aðrir eru að vakna en of
margir sofa enn á verðinum.
Framvirkir samningar
hafa þekkst í alþjóðavið-
skiptum um aldir. Þeir
ganga út á að festa verð þótt
afhending eða greiðsla fari
fram síðar. Hérlendis hefur
um nokkum tíma verið
hægt að gera framvirka
samninga um kaup á erlend-
um gjaldeyri á föstu gengi
gagnvart öðmm erlendum
mjmtum. í byrjun síðasta
árs var hins vegar leyft að
festa gengi erlendra mynta
gagnvart íslensku krónunni. Dæmi um áhættuþætti í gengismálum.
TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON
32
Sjávarútvegsfyrirtæki
Lán í erlendri mynt
Mynt nr. 3
þeir ráðgjöf henni tengdri. Hins vegar
hefur ungt fyrirtæki, Ráðgjöf og efaa-
hagsspár hf., látið þessi mál mjög til
sín taka og vakið fyrir það athygli
manna í viðskiptalífinu. Fyrirtækið er
það eina á markaðnum sem
veitir óháða ráðgjöf um er-
lend gjaldeyrisviðskipti. Það
tengist ekki neinni pening-
astofaun og kaupir ekki eða
selur erlendan gjaldeyri.
Eigendur þessa fyrirtæk-
is eru hagfræðingamir
Yngvi Harðarson og Sverrir
Sverrisson. Þeir stofauðu
fyrirtækið í desember síð-
astliðnum. Fyrir utan að
veita fyrirtækjum faglega
ráðgjöf um framvirka samn-
inga og áhættustýringu
bjóðast þeir til að taka allan
pakkann að sér og annast al-
gerlega áhættustýringu
fyrir fyrirtæki vegna geng-
isáhættu erlendra lána eða
tekna.
^ öi
X
Selt á erl.
markaði
Mynt
nr. 2
UTGAFAA
GJALDEYRISMÁLUM
Aðrir verkþættir þessa
athyglisverða fyrirtækisins
eru: Dagleg útgáfa á ritinu
Gjaldeyrismál, sem föxuð er
til áskrifenda, upplýsinga-
miðlun um allar hliðar hins
alþjóðlega fjármagnsmar-