Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 36
þúsund í skatta á mánuði.
Rauntekjur hans eru því um
428 þúsund krónur á mánuði.
Það er það sem hann fær í
vasann eftir skatta. Almennur
launamaður, sem hefur um
100 þúsund í tekjur á mánuði
fær eftir skatta um 83 þúsund
í vasann. Tekjumunurinn á
forstjóranum og launamann-
inum er því ekki sjöfaldur
heldur fimmfaldur!
Tökum annað dæmi um
rauntekjur. Verkfræðingur,
sem hefur 338 þúsund í tekjur
á mánuði, reynist með 220
þúsund í tekjur eftir skatta.
Þegar skatturinn hefur fengið
sitt er tekjumunurinn á hon-
um og almenna launamannin-
um ekki 238 þúsund krónur á
mánuði heldur 136 þúsund.
Bílahlunnindi koma mjög
við sögu í kjörum forstjóra,
bankastjóra, millistjórnendur
í stórfyrirtækjum - og stjórn-
Meöaltekjur hópa
Nafn hóps Meðaltekjur á mán. '96
Stjórn. pen.fyrirt.
Forstjórar
Kunnir athafnam.
Tannréttingar
Millistjórnendur
Flugstjórar
Endurskoðendur
Stjórn. ríkisf.
Læknar
Lögfræðingar
Alm. tannlæknar
Sveitarstj. menn
Embættismenn
Aðilar vinnumark.
Fláðhr. & alþ.menn
Stjórn. augl.stofa
Verkfræðingar
Prestar
Listamenn
MKDtU
Meðaltekjur einstakra hópa
könnuninni.
enda almennt. Fyrirtækin
eiga oftast „forstjórabílana”.
Afnot forstjóra á bílnum eru
skattskyld og jafngilda því í
raun að hann „leigi” bilinn.
Hann greiðir ákveðið gjald á
hverjum mánuði fyrir að aka á
svo fínum og dýrum bíl.
Forstjóri, sem ekur á 5
milljóna króna bíl fyrirtækis,
þarf að bæta 1 milljón við laun
sín, 20% af verði bílsins, þegar
hann gerir skattskýrslu sína.
Það samsvarar rúmum 80 þús-
und krónum í tekjur á mán-
uði. Af þessari viðbótarmilljón
þarf hann að greiða um 440
þúsund krónur í skatta á ári,
eða um 37 þúsund krónur á
mánuði. Með öðrum orðum;
hann greiðir 37 þúsund á
FORSTJQRAR í FYRIRTÆKJUM
ÚRTAK í SAMANBURÐIMILU ÁRA
(Sömu 67 einstakl. bæöi árin)
Meðaltekjur '96 = 708 þús. á mán.
Meðaltekjur '95 = 653 þús. á mán.
Natnverðshækkun tekna = 8,4%
Hækkun launavísltölu milll ára = 6,4%
Raunhækkun tekna +1,9%
+1,9%
MILUSTJÓRN. STÓRFYRIRTÆKJA
ÚRTAK íSAMANBURÐIMILU ÁRA
(Sömu 17 einstakl. bæöi árin)
Meðaltekjur '96 = 575 þús. á mán.
Meðaltekjur '95 = 543 þús. á mán.
Nafnverðshækkun tekna = -5,9%
Hækkun launavísitölu milli ára = 6,4%
Raunlækkun tekna -0,5%
f
-0,5%
STJÓRNENDUR RÍKISFYRIRTÆKJA
ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 8 einstakl. bæöi árin)
Meðaltekjur '96 = 500 þús. á mán.
Meðaltekjur '95 = 462 þús. á mán.
Nafnverðshækkun tekna = 8,2%
Hækkun launavísitölu milli ára = 6,4%
Raunhækkun tekna +1,7%
+1,7%
AÐILAR VINNUMARKAÐARINS
URTAKISAMANBURÐIMILLIARA
(Sömu 11 einstakl. bæði árin) +7 U
Meðaltekjur '96 = 385 þús. á mán.
Meðaltekjur '95 = 337 þús. á mán.
Nafnverðshækkun tekna = 14,2%
Hækkun launavísitölu milli ára = 6,4%
■ IU
t
Raunhækkun tekna +7,4%
LÖGFRÆÐINGAR
ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 42 einstakl. bæöi árin)
Meöaltekjur '96 = 472 þús. á mán.
Meðaltekjur '95 = 548 þús. á mán.
Nafnverðshækkun tekna = -13,9% "1 350 /0
Hækkun launavísitölu milli ára = 6,4%
Raunlækkun tekna -19,0%
LÆKNAR
ÚRTAK í SAMANBURÐI MILLIÁRA
(Sömu 36 einstakl. bæöi árin)
Meðaltekjur '96 = 483 þús. á mán.
Meðaltekjur '95 = 491 þús. á mán.
Nafnverðshækkun tekna = -1,6%
Hækkun launavísitölu milli ára = 6,4%
Raunlækkun tekna -7,5%
f
-7,5 %
STJÓRN. BANKA & FJÁRM. FYRIRT.
URTAKISAMANBURÐIMILLIARA
(Sömu 38 einstakl. bæði árin) +5 Q 0/
Meðaltekjur '96 = 728 þús. á mán.
Meðaltekjur '95 = 646 þús. á mán.
Nafnverðshækkun tekna = 12,7%
Hækkun launavísltölu mllli ára = 6,4%
t
Raunhækkun tekna +5,9%
SVEITARSTJORNARMENN
ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 13 einstakl. bæöi árin)
I
Meðaltekjur '96 = 454 þús. á mán.
Meðaltekjur '95 = 438 þús. á mán. .
Nafnveröshækkun tekna = -3,7% “fcfU /0
Hækkun launavísitölu milli ára = 6,4%
Raunlækkun tekna -2,6%
Hl^H^HI^HHRHHHHHHHHHH
HHHHHHHH
KUNNIR ATHAFNAMENN
ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 59 einstakl. bæöi árin)
Meðaltekjur '96 = 694 þús. á mán.
Meðaltekjur '95 = 696 þús. á mán.
Nafnverðshækkun tekna = -0,3%
Hækkun launavísitölu milli ára = 6,4%
Raunlækkun tekna -6,4%
f
-6,4%
36