Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 36
þúsund í skatta á mánuði. Rauntekjur hans eru því um 428 þúsund krónur á mánuði. Það er það sem hann fær í vasann eftir skatta. Almennur launamaður, sem hefur um 100 þúsund í tekjur á mánuði fær eftir skatta um 83 þúsund í vasann. Tekjumunurinn á forstjóranum og launamann- inum er því ekki sjöfaldur heldur fimmfaldur! Tökum annað dæmi um rauntekjur. Verkfræðingur, sem hefur 338 þúsund í tekjur á mánuði, reynist með 220 þúsund í tekjur eftir skatta. Þegar skatturinn hefur fengið sitt er tekjumunurinn á hon- um og almenna launamannin- um ekki 238 þúsund krónur á mánuði heldur 136 þúsund. Bílahlunnindi koma mjög við sögu í kjörum forstjóra, bankastjóra, millistjórnendur í stórfyrirtækjum - og stjórn- Meöaltekjur hópa Nafn hóps Meðaltekjur á mán. '96 Stjórn. pen.fyrirt. Forstjórar Kunnir athafnam. Tannréttingar Millistjórnendur Flugstjórar Endurskoðendur Stjórn. ríkisf. Læknar Lögfræðingar Alm. tannlæknar Sveitarstj. menn Embættismenn Aðilar vinnumark. Fláðhr. & alþ.menn Stjórn. augl.stofa Verkfræðingar Prestar Listamenn MKDtU Meðaltekjur einstakra hópa könnuninni. enda almennt. Fyrirtækin eiga oftast „forstjórabílana”. Afnot forstjóra á bílnum eru skattskyld og jafngilda því í raun að hann „leigi” bilinn. Hann greiðir ákveðið gjald á hverjum mánuði fyrir að aka á svo fínum og dýrum bíl. Forstjóri, sem ekur á 5 milljóna króna bíl fyrirtækis, þarf að bæta 1 milljón við laun sín, 20% af verði bílsins, þegar hann gerir skattskýrslu sína. Það samsvarar rúmum 80 þús- und krónum í tekjur á mán- uði. Af þessari viðbótarmilljón þarf hann að greiða um 440 þúsund krónur í skatta á ári, eða um 37 þúsund krónur á mánuði. Með öðrum orðum; hann greiðir 37 þúsund á FORSTJQRAR í FYRIRTÆKJUM ÚRTAK í SAMANBURÐIMILU ÁRA (Sömu 67 einstakl. bæöi árin) Meðaltekjur '96 = 708 þús. á mán. Meðaltekjur '95 = 653 þús. á mán. Natnverðshækkun tekna = 8,4% Hækkun launavísltölu milll ára = 6,4% Raunhækkun tekna +1,9% +1,9% MILUSTJÓRN. STÓRFYRIRTÆKJA ÚRTAK íSAMANBURÐIMILU ÁRA (Sömu 17 einstakl. bæöi árin) Meðaltekjur '96 = 575 þús. á mán. Meðaltekjur '95 = 543 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = -5,9% Hækkun launavísitölu milli ára = 6,4% Raunlækkun tekna -0,5% f -0,5% STJÓRNENDUR RÍKISFYRIRTÆKJA ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 8 einstakl. bæöi árin) Meðaltekjur '96 = 500 þús. á mán. Meðaltekjur '95 = 462 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = 8,2% Hækkun launavísitölu milli ára = 6,4% Raunhækkun tekna +1,7% +1,7% AÐILAR VINNUMARKAÐARINS URTAKISAMANBURÐIMILLIARA (Sömu 11 einstakl. bæði árin) +7 U Meðaltekjur '96 = 385 þús. á mán. Meðaltekjur '95 = 337 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = 14,2% Hækkun launavísitölu milli ára = 6,4% ■ IU t Raunhækkun tekna +7,4% LÖGFRÆÐINGAR ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 42 einstakl. bæöi árin) Meöaltekjur '96 = 472 þús. á mán. Meðaltekjur '95 = 548 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = -13,9% "1 350 /0 Hækkun launavísitölu milli ára = 6,4% Raunlækkun tekna -19,0% LÆKNAR ÚRTAK í SAMANBURÐI MILLIÁRA (Sömu 36 einstakl. bæöi árin) Meðaltekjur '96 = 483 þús. á mán. Meðaltekjur '95 = 491 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = -1,6% Hækkun launavísitölu milli ára = 6,4% Raunlækkun tekna -7,5% f -7,5 % STJÓRN. BANKA & FJÁRM. FYRIRT. URTAKISAMANBURÐIMILLIARA (Sömu 38 einstakl. bæði árin) +5 Q 0/ Meðaltekjur '96 = 728 þús. á mán. Meðaltekjur '95 = 646 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = 12,7% Hækkun launavísltölu mllli ára = 6,4% t Raunhækkun tekna +5,9% SVEITARSTJORNARMENN ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 13 einstakl. bæöi árin) I Meðaltekjur '96 = 454 þús. á mán. Meðaltekjur '95 = 438 þús. á mán. . Nafnveröshækkun tekna = -3,7% “fcfU /0 Hækkun launavísitölu milli ára = 6,4% Raunlækkun tekna -2,6% Hl^H^HI^HHRHHHHHHHHHH HHHHHHHH KUNNIR ATHAFNAMENN ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 59 einstakl. bæöi árin) Meðaltekjur '96 = 694 þús. á mán. Meðaltekjur '95 = 696 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = -0,3% Hækkun launavísitölu milli ára = 6,4% Raunlækkun tekna -6,4% f -6,4% 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.