Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 9
sem henta nánast hvar sem er og fyrir hvers konar pappíra sem geyma þarf í fyr- irtækinu. Skáparnir eru framleiddir með stöðluðum göflum en þeir eru aðallega notaðir í skjalageymslur. Síðan er hægt að fá yfirfellingar á gaflana úr beyki eða ma- hóní eða úr sprautulökkuðum MDF plötum. Þær fást í 5 litum staðallitum auk þess sem sérpanta má yfir 600 liti úr hinum svo- kallaða NCS litaskala svo hægt er að fá þann lit sem hæfir innréttingum skrifstof- unnar. FJÁRHAGSLEGUR HAGNAÐUR Þorsteinn Þorsteinsson, sölufulltrúi hjá Ofnasmiðjunni, hefur reiknað út að auð- veldlega megi koma fyrir sem svarar 672 hillumetrum af FLEXI hjólaskápum í til dæmis 50 fermetra húsnæði (10x5 metr- ar). Til samanburðar myndi þurfa 94 fer- metra húsnæði fyrir venjulega hillurekka sem festir væru í gólf að því gefnu að Jafnvel smástráklingur getur fært til FLEXI skápana í Þjóðarbókhlöðunni, svo léttir eru þeir. Hjá Landsvirkjun eru ^V***™* 70 sentímetrar væru milli rað- anna. í dæminu um FLEXI hjólaskápana er gert ráð fyrir að 90 sentímetra vinnurými skapist milli skápanna þegar þeim er rennt til. Enda þótt FLEXI skáparnir séu um helm- ingi dýrari en hin útfærslan tekur það aðeins tvö ár og 4 mánuði að vinna upp verð- nnuninn ef menn gefa sér að leiga fyrir hvern umframfer- metra sé 500 krónur á mán- uði. Þar við bætist að ryk sest ekki á eins í lokaða FLEXIskápa og opnar hillur og loks er vinnurýmið er meira í þessu dæmi. Ofnasmiðjan hefur um árabil framleitt og selt flest það sem til innrétt- inga þarf á skrifstofu og hóf framleiðslu á hjóla- skápum eftir íslenskri hönnun árið 1960. Árið ®?0fnasmiðjan Hóteigsvegl 7- 105 Reykjavík Síml 511 1100 - Fax 511 1110 1984 hófst innflutningur á hjólaskápum frá norska fyrirtækinu Hövik sem nú heitir Constructor Group. Ofnasmiðjan framleiðir hillur í stöðluðum kerfum sem raða má saman á ýmsa vegu. Þurfi menn síðan eitt- hvað umfram það getur fyrirtækið fram- leitt allt slíkt eftir óskum kaupenda. Ofna- smiðjan hefur bæði framleitt og flutt inn verslanainnréttingar í fjöldamörg ár. Snemma á 9. áratugnum bættist Pergo Parket við vöruval fyrirtækisins og hefur lengi vel verið eitt af flaggskipum þess. Ofnar skipa enn stóran sess hjá Ofna- smiðjunni ásamt ýmiss konar sérsmíði, svo sem vaskaborðum, afgreiðsluborðum og sölustöndum. ILEGIR SKJALASKAPAR AUGLYSINGAKYNNING 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.