Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 67
MARKAÐSMÁL um árlega og ríflega 200 tonn af því enda sem bitar á skyndibitastöðum. Samkvæmt góðum heimildum er heild- arvelta kjúklingabitasölunnar á Islandi 240-250 milljónir króna árlega. BÆJARINS BESTU FRÁ1935 Pylsur eru seldar víða í sjoppum en elstar allra eru Bæjarins bestu pylsur sem hafa veríð í miðbæ Reykjavíkur síð- an 1930 og í eigu sömu fjölskyldu frá 1935. Nú eru það Kristmundur Jónsson og Guðrún, dóttir hans, sem reka stað- inn og fóðra svanga vegfarendur. Samlokur eru vinsælt skyndifóður og hafa verið allt frá því að Bjarni Arna- son kom Brauðbæjarsamlokum á mark- aðinn í kringum 1970. Brauðbæjarsam- lokur fást ekki lengur og segja má að tvö samlokufyrirtæki séu allsráðandi á samlokumarkaðnum. Það eru Júmbó- samlokur og Sómasamlokur. Þessir selja í sjoppur, verslanir og bensínstöðv- ar en stærstu sjoppur, s.s. Staldrið og Aktu-Taktu smyija sjálfar. Framboðið hefur aukist verulega frá því að hægt var að velja um rækjur, roastbeef eða hangikjöt og framboðið t.d. hjá Júmbó eru um 40 tegundir af samlokum og skyndi- mat. Kunnugir telja óhætt að giska á að seldar séu samlokur fyrir 400-420 milljónir á landinu. Með í samlokugeiran- um er rétt að telja Subway samlokur sem hafa náð töl verðum vinsældum og eru seldar á tveimur veitinga- stöðum í Reykjavík og einum á Akureyri. HVER FJÖLSKYLDA KAUPIR SKYNDIBITA FYRIR 80-90 ÞÚSUND A ARI Að öllu þessu samanlögðu sýnist vera óhætt að fullyrða að ef sala á pizz- um og hamborgurum og kjúklingabit- um nái 3,5-3,7 milljörðum árlega þá sé hlutur annarra tegunda skyndimat- ar, s.s. samloka, pylsa, Kína- matar og fleira, a.m.k. 800-1000 milljónir Samtals veltir því þessi mark- aður um 4,7-5,0 milljörðum ár- lega sam- kvæmt mati Frjálsrar versl- unar Það þýðir að hver íslendingur kaupir skyndibita fyrir 16-18 þúsund krónur á ári. Sé hinsvegar tekið tillit til mismun- andi neyslu eftir aldri og aðeins miðað við þá 208 þúsund Islendinga sem eru á aldrinum 5-60 ára er eyðsla í skyndibita á ári 20-24 þúsund á mann. Það þýðir að ung hjón með tvö börn kaupa skyndi- bita fyrir 80-90 þúsund á ári. 33 Traustur vinnufélagi er góður lykill að órangri ◄ Góður vinnufélagi: ► lœtur ekki btða eftir sér. ► kostar ekki mikið. ► angrar ekki viðskiptavini. ► gerir það sem hann er beöinn um. ► þreytir þig ekki heldur lætur þér líða vel. Við setjum npp vinnutölvuna þína þannig að verð, gæði og notkun haldist í henaur. Frontur býður þér gœða tölvur og __ tölvubúnað með þjónustulund sem þú liefur aldrei kynnst áður. Líttu við og skoðaðu tirval og verð... ...eða tengdu þig við okkar ágœtu heiinasíðu. TXJ Langholtsvegur 115 • 104 Reykjavík • Sími 568-1616 • http://www.treknet.is/frontur • frontur@treknet.is 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.