Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 8
Og ekki er síður þörf á geymslurými fyrir sjónvarpsefhið. móti má bæta við nýjum skápum eða auka vinnurými fyrirtækisins sem aftur leiðir til meiri afkasta og aukins hagnaðar. FLEXI skáparnir fást í 25 lengdum, 10 dýptum og 4 mismunandi hæðum, frá 150 í 260 sentímetrum. Þvf er hægt að fá skápa GEYMSLURÝMIÐ JÓKST UM 75% Martröð safnafólks er hve fljótt söfnin fyllast. Því er ekki ónýtt að geta aukið geymslurými umtalsvert með því að setja upp skápa á borð við FLEXI skápana frá Ofnasmiðjunni. „Geymslurýmið í útvarpshluta safnadeildar Ríkisútvarpsins jókst um 61% og í sjónvarpshlutanum um hvorki meira né minna en 75% þegar sett- ir voru upp FLEXI skápar,” segir Elín S. Kristinsdóttir á safnadeildinni. Innlent dagskrárefiii hafði fýllt allt geymslurými í Utvarpshúsinu en nú eru þar auðar hillur sem bíða nýrrar framleiðslu og þær gleðja augu safna- fólksins. „Nýja skápakerfið hefur gjörbreytt öllu hér. Skortur á geymslu- rými var orðinn vandamál en þetta er lausn til margra ára.” Um 80 sentímetra gangur er milli hillnanna sem unnið er við. Það næg- ir því sjaldnast eru þar tveir við vinnu samtímis. Elín segist hafa orðið vör við að fólki líki vel að vinna við þessar aðstæður og áréttar að þetta sé ekki síður vinnusvæði en geymsla og alltaf sé hér fólk á ferð. Afgreiðsla er nú fljótvirkari og öllu efni má raða í hæfilegar hillur. Margt þarf að geyma hjá útvarpsdeild RIJV. ví hefur lengi verið haldið fram að tími sé peningar. Þess vegna skiptir miklu máli í vel reknu nú- tímafyrirtæki að skjalavarsla og geymsla gagna séu með þeim hætti að auðvelt og fljótlegt sé að finna hvaða skjal sem er þegar þess gerist þörf. Til að svo megi verða þurfa skjalaskápar að vera þægileg- ir og aðgengilegir, hvort sem þeir eiga að geyma skjöl sem verið er að vinna með eða skjöl sem „komin eru f geymslu" en getur samt sem áður þurft að grípa til. Flf. Ofnasmiðjan býður upp á fjölbreytt úrval hefðbundinna skjalaskápa sem og skápa sem renna léttilega á hjólum eftir þar til gerðum brautum og gera starfsmönnum fyrirtækja auðvelt að komast að hverju einstöku skjali. Um leið spara skáparnir rými á skrifstofunni eða í geymslunni. Það er norska fyrirtækið Constructor Group sem framleiðir skápa og hillur í út- færslunum FLEXImobile, Chassismobile og SYSTEM shelving sem Ofnasmiðjan selur. Með FLEXI skápunum er hægt að nýta geymslurýmið helmingi betur en þegar notaðir eru skjalaskápar, festir í gólfið og sem ekki er hægt að hreyfa. Með þessu ÞÆGILEGIR OG AÐGENG AUGLÝSINGAKYNNING 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.