Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 72
FOLK
gera hjá mér í því fyrir
kosningar," segir hún. „Þá
vilja allir fá leiðbeiningar
um það hvernig þeir eigi að
fá fólk til að kjósa sig.“
Anna ræðir við viðkom-
andi um starf hans eða
hennar og stefnu og fer í
gegnum fataskáp viðkom-
andi og fer með honum í
búðir eða kaupir jafnvel inn
fyrir hann. Fyrsta lotan tek-
ur yfirleitt þijá tíma en eftir
það geta verið mismunandi
margar ráðleggingastundir
í mánuði þegar þarf að
kaupa ný föt eða ráðast í
einhver sérstök verkefni.
Margir leita til Önnu þegar
þeir þurfa að taka við nýju
starfi eða nýju hlutverki.
„Fyrst komu konur
meira til mín en karlar en
nú koma þeir miklu meira.
Munurinn á konum og körl-
um í þessum efiium er fyrst
og fremst sá að konur vilja
líta vel út sjálfra sín vegna
en karlar vilja líta vel út ef
þeir telja sig hagnast á því.“
Utlits- og rekstarskólinn
hefur þegar verið starfrækt-
ur í eina önn. Anna leiðbein-
ir þar sjálf en fær einnig sér-
hæfða leiðbeinendur til liðs
við sig.
„Mér finnst oft eins og
afgreiðslufólk í verslunum
hafi engan áhuga á starfinu
og komi ekki fram við við-
skiptavininn eins og best er
að gera. Yið reynum að
kenna fólki að ná árangri í
mennilega þjónustu og tala
við einhvern sem gefur sér
tíma fyrir það.“
Hver skyldu vera algeng-
ustu mistökin sem fólk ger-
ir við val á klæðnaði?
.Algengast er að konur
geri mistök við val á réttri
sídd. Þær vilja vera í of síð-
um jökkum og peysum
þannig að hlutföllin raskast
í líkamanum. Almennt eru
konur þó að átta sig á því að
þær þurfa ekki að klæða sig
eins og karlmenn til að ná
langt í starfi. Þær mega
vera konur.“
Anna hefur orðið sjö ára
reynslu af starfinu en hún
lærði í skóla í London sem
er starfræktur í tengslum
við Harrod's tískuhúsið og
heitir Academy of Colour
and Sfyle. Að loknu námi
lærði hún snyrtifræði sem á
Islandi er lögvernduð
starfsgrein. Áður hafði
Anna fengist við ýmislegt,
meðal annars verið í lands-
liðinu í sundi og útskrifast
sem stiident frá Fjölbrauta-
skólanum í Breiðholti.
Anna er gift Jóni Arnari
Sigurjónssyni tæknifræð-
ingi, hjá Rafmagnsveitum
Reykjavíkur. En er hann þá
ekki óaðfinnanlega klædd-
ur með frábæra framkomu?
„Nei, hann er ekki óað-
finnanlegur. Eg ráðskaðist
fyrst svolítið með fatastíl
hans en vil samt hafa hann
eins og hann er.“
Anna F. Gunnarsdóttir ráðleggur fólki um útlit og fram-
komu. F-ið stendur fyrir Friðrika.
itt verkefni er að
H i j I finna þann stíl sem
lii I 1 hentar hveijum og
einum persónulega. Þess
vegna eru engir tveir eins.
Við erum öll svo ólík,“ seg-
ir Anna F. Gunnarsdóttir
sem rekur ráðgjöfina Anna
og útlitið og veitir ráðgjöf
um klæðaburð, útlit, fram-
sjálfri leiðsegja t.d. af-
greiðslufólki. Hún er með
reglulegu millibili fastur
ráðgjafi í gleraugnaverslun-
um og ráðleggur fólki um
val á gleraugum. Anna tek-
ur að sér fatastílshönnun
fyrir heila vinnustaði sem
byggir á forkönnun meðal
starfsmanna svo hver og
ANNA F. GUNNARSDÓTTIR, ANNA OG ÚTUTW
komu og flest sem að gagni
má koma.
Það má segja að starfs-
vettvangur Önnu skiptist í
nokkra hluta. í fyrsta lagi
starfrækir hún skóla sem
hún kallar Utlits- og rekstr-
arskóla þar sem ýmsir leið-
beinendur, ásamt henni
TEXTI: PÁLL ÁSGER ÁSGEIRSSON
72
einn fái það sem honum
hentar en allir sýnist samt
vera eins.
Síðast en ekki síst tekur
Anna konur og karla í
einkatíma og ráðleggur um
klæðaburð, fas, framkomu
og margt fleira.
„Það er alltaf mest að
starfi með sölusálfræði og
grundvallaratriðum góðrar
þjónustu.
Þegar ég er að leiðbeina
í gleraugnabúðunum er
alltaf biðröð og salan fjór-
eða fimmfaldast. Þetta fólk
er ekki endilega að hitta
mig, þetta fólk vill bara fá al-
Þau eiga tvö börn og
þegar Anna á frí finnst
henni gaman að fara út að
hjóla eða synda með dætr-
um sínum. Þær mæðgur
fara oftast í Breiðholts- eða
Árbæjarlaug en Anna vill
helst fara í Laugardalslaug-
ina. B3