Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 62
Fjórir unj«ir menn settu á stofn
l’izxa 67 sem er íslensk tilraun
til aiy búa til alJjjóólejía keóju
Fizza ti7 er
skynlibitastaða.
sely á 16 stiiðum á íslandi og .'5
erlpndis. A myndinni eru |jrír
|jeirra. F.v. (íuðjón Gíslason,
(íeorg Georgiou og Árni lijiirg-
vinsson. Einar Kristjánsson var
fjarverandi.
VELTIR 4-5 MIL
Matarœdi íslendinga hefur breyst gífurlega undanfarin ár. Segja má ab
vegna innrásar skyndifæöis, snakks, örbylgjumatar og fleira í þeim dúr
kyndibitastaðir hafa sprottið
upp eins og gorkúlur og mynd-
að keðjur sem hringa sig um
allt landið og jafnvel út fyrir landstein-
ana. Ohætt er að full-
yrða að í þessum efn- ^~mmmmmm
um varð sprenging
1992, sérstaklega í
sölu á pizzum. Hörð
samkeppni og hraður
MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON
TEXTÍ
Páll Ásgeir Ásgeirsson
vöxtur hafa einkennt skyndibitamark-
aðinn.
Það er mat Fijálsrar verslunar að
skyndibitamarkaðurinn á Islandi velti
4,7-5,0 milljörðum árlega
mmmmmmmm og sé í vexti.
I þessari grein er
skyndibitastaður skil-
greindur sem veitinga-
staður sem sendir mat-
inn heim, er með fastan matseðil sem
hvílir á einni matartegund með
nokkrum afbrigðum og er ekki bund-
inn við einn tíma dagsins. Undir þetta
falla hamborgarastaðir, pylsusjoppur,
pizzustaðir og kjúklingastaðir.
Veitingamenn sjálfir nota þá skil-
greiningu að staður þar sem ekki sé
þjónað til borðs teljist skyndibitastað-
ur.
62