Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 62
Fjórir unj«ir menn settu á stofn l’izxa 67 sem er íslensk tilraun til aiy búa til alJjjóólejía keóju Fizza ti7 er skynlibitastaða. sely á 16 stiiðum á íslandi og .'5 erlpndis. A myndinni eru |jrír |jeirra. F.v. (íuðjón Gíslason, (íeorg Georgiou og Árni lijiirg- vinsson. Einar Kristjánsson var fjarverandi. VELTIR 4-5 MIL Matarœdi íslendinga hefur breyst gífurlega undanfarin ár. Segja má ab vegna innrásar skyndifæöis, snakks, örbylgjumatar og fleira í þeim dúr kyndibitastaðir hafa sprottið upp eins og gorkúlur og mynd- að keðjur sem hringa sig um allt landið og jafnvel út fyrir landstein- ana. Ohætt er að full- yrða að í þessum efn- ^~mmmmmm um varð sprenging 1992, sérstaklega í sölu á pizzum. Hörð samkeppni og hraður MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON TEXTÍ Páll Ásgeir Ásgeirsson vöxtur hafa einkennt skyndibitamark- aðinn. Það er mat Fijálsrar verslunar að skyndibitamarkaðurinn á Islandi velti 4,7-5,0 milljörðum árlega mmmmmmmm og sé í vexti. I þessari grein er skyndibitastaður skil- greindur sem veitinga- staður sem sendir mat- inn heim, er með fastan matseðil sem hvílir á einni matartegund með nokkrum afbrigðum og er ekki bund- inn við einn tíma dagsins. Undir þetta falla hamborgarastaðir, pylsusjoppur, pizzustaðir og kjúklingastaðir. Veitingamenn sjálfir nota þá skil- greiningu að staður þar sem ekki sé þjónað til borðs teljist skyndibitastað- ur. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.