Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Síða 50

Frjáls verslun - 01.07.1997, Síða 50
Andrés Andrésson fagnar góðri pöntun. igital á íslandi er umboðsaðili fyr- ir Digital Equipment Corp. í Bandaríkjunum. Digital er í farar- broddi í þróun hátæknibúnaðar á tölvu- sviðinu, sérstaklega á sviði örgjörva. „Digital markaðssetti, langt á undan keppinautum sínum, fyrsta 64 bita ör- gjörvann, Alpha, fyrir fjórum árum," segir Karl Wernersson framkvæmdastjóri. Viðskiptavinir Digital á íslandi eru aðal- lega fyrirtæki og stofnanir. Aðall Digital hefur verið kerfi sem bjóða upp á mikil af- köst og gott rekstraröryggi. Fram að þessu hefur slíkur búnaður einkum höfðað til kostur að tryggja enn frekar rekstraröryggi tölvukerfa sinna með því að nýta sé svokall- aða klasatækni. Með klasatækni er átt við að með uppsetningu á klasahugbúnaði sé séð fyrir því að tölvuvinnsla stöðvist aldrei, óháð bilunum ítölvubúnaðinum. Klasateng- ing fæst fyrir 0-VMS, UNIX og NT. REK5TRARÖRYQGIOG Tæknimenn Digital á íslandi hafa margir hverjir áratuga reynslu. Guð- mundur Magnússon og Sigurjón Friðjónsson ganga frá uppsetningu á Alpha miðlara. 50 stærri fyrirtækja og stofnana. Með fram- þróun tölvutækninnar hafa þarfir minni og meðalstórra fyrirtækja breyst þannig að fleiri og fleiri þurfa í æ ríkari mæli að reiða sig á traust og gott tölvukerfi. Þessum þörfum mætir Digital með því að bjóða breiða línu af öflugum Alpha miðlurum. Viðskiptavinurinn getur valið um þrjú mis- munandi stýrikerfi: O-VMS, Digital UNIX og NT. Allir stærstu hugbúnaðarframleiðendur heims hafa lagt á það áherslu að geta boð- ið hugbúnað sinn fyrir Alpha server. Tvö þau stærstu, Microsoft og Oracle, eru í nánu samstarfi við Digital og hafa bæði lýst því yfir að Alpha server sé einn af bestu valkostunum fyrir viðskiptavini þeirra. Að auki býðst viðskiptavinum Digital sá AUGLÝSINGAKYNNING REKSTRAR- OG ÞJÓNUSTUSAMNINGUR Nýjung hjá Digital á íslandi er að bjóða fyrirtækjum sérstakan rekstrarsamning til eins árs í senn. Samningurinn tryggir að tölvukerfi fyrirtækisins sé alltaf aðgengi- legt í notkun um leið og hann tryggir ör- uggan rekstur þess fyrir fast verð. „Við setjum kerfin upp, rekum þau, komum í fyr- irtækið eftir þörfum, gætum þess að afrit af gögnum séu tekin reglulega og öryggis- málum sé sinnt. Komi upp villur lögum við þær og hjálpum viðskiptavinunum í hví- vetna." Digital hefur þegar gert rekstrarsamn- ing við Vegagerðina sem rekur stórt og umfangsmikið tölvukerfi á yfir 20 stöðum á landinu. Digital ber alfarið ábyrgð á rekstri og uppsetningu alls búnaðar og sér til þess að allt virki rétt. Þá hefur Digital tek-

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.