Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Qupperneq 50

Frjáls verslun - 01.07.1997, Qupperneq 50
Andrés Andrésson fagnar góðri pöntun. igital á íslandi er umboðsaðili fyr- ir Digital Equipment Corp. í Bandaríkjunum. Digital er í farar- broddi í þróun hátæknibúnaðar á tölvu- sviðinu, sérstaklega á sviði örgjörva. „Digital markaðssetti, langt á undan keppinautum sínum, fyrsta 64 bita ör- gjörvann, Alpha, fyrir fjórum árum," segir Karl Wernersson framkvæmdastjóri. Viðskiptavinir Digital á íslandi eru aðal- lega fyrirtæki og stofnanir. Aðall Digital hefur verið kerfi sem bjóða upp á mikil af- köst og gott rekstraröryggi. Fram að þessu hefur slíkur búnaður einkum höfðað til kostur að tryggja enn frekar rekstraröryggi tölvukerfa sinna með því að nýta sé svokall- aða klasatækni. Með klasatækni er átt við að með uppsetningu á klasahugbúnaði sé séð fyrir því að tölvuvinnsla stöðvist aldrei, óháð bilunum ítölvubúnaðinum. Klasateng- ing fæst fyrir 0-VMS, UNIX og NT. REK5TRARÖRYQGIOG Tæknimenn Digital á íslandi hafa margir hverjir áratuga reynslu. Guð- mundur Magnússon og Sigurjón Friðjónsson ganga frá uppsetningu á Alpha miðlara. 50 stærri fyrirtækja og stofnana. Með fram- þróun tölvutækninnar hafa þarfir minni og meðalstórra fyrirtækja breyst þannig að fleiri og fleiri þurfa í æ ríkari mæli að reiða sig á traust og gott tölvukerfi. Þessum þörfum mætir Digital með því að bjóða breiða línu af öflugum Alpha miðlurum. Viðskiptavinurinn getur valið um þrjú mis- munandi stýrikerfi: O-VMS, Digital UNIX og NT. Allir stærstu hugbúnaðarframleiðendur heims hafa lagt á það áherslu að geta boð- ið hugbúnað sinn fyrir Alpha server. Tvö þau stærstu, Microsoft og Oracle, eru í nánu samstarfi við Digital og hafa bæði lýst því yfir að Alpha server sé einn af bestu valkostunum fyrir viðskiptavini þeirra. Að auki býðst viðskiptavinum Digital sá AUGLÝSINGAKYNNING REKSTRAR- OG ÞJÓNUSTUSAMNINGUR Nýjung hjá Digital á íslandi er að bjóða fyrirtækjum sérstakan rekstrarsamning til eins árs í senn. Samningurinn tryggir að tölvukerfi fyrirtækisins sé alltaf aðgengi- legt í notkun um leið og hann tryggir ör- uggan rekstur þess fyrir fast verð. „Við setjum kerfin upp, rekum þau, komum í fyr- irtækið eftir þörfum, gætum þess að afrit af gögnum séu tekin reglulega og öryggis- málum sé sinnt. Komi upp villur lögum við þær og hjálpum viðskiptavinunum í hví- vetna." Digital hefur þegar gert rekstrarsamn- ing við Vegagerðina sem rekur stórt og umfangsmikið tölvukerfi á yfir 20 stöðum á landinu. Digital ber alfarið ábyrgð á rekstri og uppsetningu alls búnaðar og sér til þess að allt virki rétt. Þá hefur Digital tek-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.