Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Síða 9

Frjáls verslun - 01.07.1997, Síða 9
sem henta nánast hvar sem er og fyrir hvers konar pappíra sem geyma þarf í fyr- irtækinu. Skáparnir eru framleiddir með stöðluðum göflum en þeir eru aðallega notaðir í skjalageymslur. Síðan er hægt að fá yfirfellingar á gaflana úr beyki eða ma- hóní eða úr sprautulökkuðum MDF plötum. Þær fást í 5 litum staðallitum auk þess sem sérpanta má yfir 600 liti úr hinum svo- kallaða NCS litaskala svo hægt er að fá þann lit sem hæfir innréttingum skrifstof- unnar. FJÁRHAGSLEGUR HAGNAÐUR Þorsteinn Þorsteinsson, sölufulltrúi hjá Ofnasmiðjunni, hefur reiknað út að auð- veldlega megi koma fyrir sem svarar 672 hillumetrum af FLEXI hjólaskápum í til dæmis 50 fermetra húsnæði (10x5 metr- ar). Til samanburðar myndi þurfa 94 fer- metra húsnæði fyrir venjulega hillurekka sem festir væru í gólf að því gefnu að Jafnvel smástráklingur getur fært til FLEXI skápana í Þjóðarbókhlöðunni, svo léttir eru þeir. Hjá Landsvirkjun eru ^V***™* 70 sentímetrar væru milli rað- anna. í dæminu um FLEXI hjólaskápana er gert ráð fyrir að 90 sentímetra vinnurými skapist milli skápanna þegar þeim er rennt til. Enda þótt FLEXI skáparnir séu um helm- ingi dýrari en hin útfærslan tekur það aðeins tvö ár og 4 mánuði að vinna upp verð- nnuninn ef menn gefa sér að leiga fyrir hvern umframfer- metra sé 500 krónur á mán- uði. Þar við bætist að ryk sest ekki á eins í lokaða FLEXIskápa og opnar hillur og loks er vinnurýmið er meira í þessu dæmi. Ofnasmiðjan hefur um árabil framleitt og selt flest það sem til innrétt- inga þarf á skrifstofu og hóf framleiðslu á hjóla- skápum eftir íslenskri hönnun árið 1960. Árið ®?0fnasmiðjan Hóteigsvegl 7- 105 Reykjavík Síml 511 1100 - Fax 511 1110 1984 hófst innflutningur á hjólaskápum frá norska fyrirtækinu Hövik sem nú heitir Constructor Group. Ofnasmiðjan framleiðir hillur í stöðluðum kerfum sem raða má saman á ýmsa vegu. Þurfi menn síðan eitt- hvað umfram það getur fyrirtækið fram- leitt allt slíkt eftir óskum kaupenda. Ofna- smiðjan hefur bæði framleitt og flutt inn verslanainnréttingar í fjöldamörg ár. Snemma á 9. áratugnum bættist Pergo Parket við vöruval fyrirtækisins og hefur lengi vel verið eitt af flaggskipum þess. Ofnar skipa enn stóran sess hjá Ofna- smiðjunni ásamt ýmiss konar sérsmíði, svo sem vaskaborðum, afgreiðsluborðum og sölustöndum. ILEGIR SKJALASKAPAR AUGLYSINGAKYNNING 9

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.