Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 26
OLGEIR KRISTJÓNSSON MflDUR ÁRSINS framkvæmdastjóri frá 1985 er við fjórmenningarnir keyptum fyr- irtækið að fullu, ákvað þá að láta af störfum og seldi hlut sinn Erni Andréssyni sölustjóra. Félagar mínir tilnefndu mig eftirmann hans. Kristján vann afar þýðingarmikið starf þegar honum tókst árið 1983 að landa samningnum um beinlinuvæðingu bankana og drífa Kienzle tölvufyrirtækið með í þá samninga. Hann keyrði mál- ið áfram af dugnaði og lipurð. Fyrir tilstuðlan Kiistjáns og frum- kvæði breyttíst EJS í tölvulyrirtæki." Hvaða breytingar á EJS gerðir þú eftir að þú tókst við? Hver er galdurinn á bak við hina árangursríku sögu síðustu ára? „Fyrirtækið hafði vaxið hratt og hraðar en innviðirnir þoldu. Eg lagði því alla áherslu á að styrkja þá. Það var í sjálfu sér enginn sérstakur galdur þar að baki. Þar voru hvorki kraftaverk unnin né fengum við verkefni sem ollu straumhvörfum. Við fórum að hyggja að grundvallaratriðum og beita skipulegum aðferðum við reksturinn. Við byijuðum á að móta stefnu tyrirtækisins og fá menn til að reyna að sjá framtíðina íyrir - eða ákveða hana öllu heldur. Gera það upp við sig hvernig fyrirtækið ættí að þróast. Við létum af örlagahyggju og tókum upp meðvitaða stefnu, hvað við ætluðum nákvæmlega að taka okkur fyrir hendur og mæld- um gjöld við tekjur. Það var tekið mjög fast á öllum peningamál- um. Við keyrðum fyrirtækið upp með stefnumótun, áætlanagerð, skipulagi, eftírliti og skilvirkri stjórnun þannig að við vissum hvað biði okkar. Við breyttum um hugsunarhátt og litum ekki lengur svo á að þetta væri bara vinnustaður þar sem við mættum tíl vinnu á morgnana. Fyrirtækið var líka arðberandi eign.“ HÆTTI SEM KENNARI - FÖR TIL EJS... Hvernig kom það til að þú hættir sem kennari við MH árið 1981 og réðst þig til Einars J. Skúlasonar, lítils fyrirtækis? „Bankarnir voru nýbúnir að bjóða út beinulínukeríi sín og Einar J. Skúlason, sem hafði umboð fyrir Kienzle-tölvur, hafði áhuga á að fá verkið og keppti um það við IBM, Digital, Ericsson og fleiri. Þess vegna var farið út í að ráða tölvumann til fyrirtækisins. Þeir vissu að ég hafði reynslu af tölvumálum frá því ég var í tölvudeild Fasteignamats ríkisins og gætí vel hugsað mér að hætta í kennslu og helja störf í einkageiranum. Það varð úr að ég réð mig tíl fyrir- tækisins og varð þvi fyrsti tölvumaður þess. Eg man að mitt fyrsta verk var að forrita bankatölvur sem EJS var þá að flytja inn, þetta voru skráninga- og tékkalestrarvélar. Auk þess vann ég að undir- búningi Kienzle-tölvuvæðingarinnar vegna útboðs bankanna sem við tókum þátt í. A þessum árum var ég einn í tölvudeildinni. En árið 1983 var komið að þvi hjá bönkunum að velja og hafna í út- boðinu. Fyrirtækið datt í lukkupottinn; bankarnir völdu Kienzle! Það kom verulega á óvart, enda bjuggust flestir við að IBM eða Digital myndi hreppa hnossið. Við þetta þurtti að stækka tölvu- deildina og bæta þar við þjónustumönnum en fyrst og fremst þurftí að stækka hugbúnaðardeildina. Svo skemmtilega vill tíl að við réðum sex manns tíl viðbótar í hugbúnaðardeildina á þessum tíma og af þeim eru tjórir ennþá starfandi hjá fyrirtækinu." En hvað kom til að þið fjórmenningarnir keyptuð fyrirtaekið af Einari J. Skúlasyni á sama tíma og hann var nýbúinn að detta í lukkupottinn og fá beinlínukerfi bankanna? „Það var partur af pakkanum við bankana að þjónustan við Ki- enzle yrði tryggð áfram og að það yrði best gert með því að lykilstarfsmenn keyptu hlut í fyrirtækinu. Það varð úr að við keyptum tjórir samtals um fjórðungshlut af Einari árið 1984. Arið eftir ákvað hann að selja okkur allt fyrirtækið. Hann var þá búinn að sjá að þetta var eiginlega ekki fyrir hann lengur. Það voru nýir tölvutímar að ganga í garð. Hann var meira fyr- ir þær mekanísku. Hann hafði árið 1955 fengið umboð fyrir Ki- enzle og Sweda og hafði því áralanga reynslu af slíkum vélum. Kienzle-bókhaldsvélarnar voru svo stórar og sterkbyggðar að haft var á orði að þær þyldu loftárásir." Hverjir eru helstu eigendur EJS núna? „Þrír okkar, Helgi Þór Guðmundsson, Bjarni B. Asgeirsson og ég, sem keyptum fyrirtækið árið 1985 eigum enn stærstan hluta í fyrirtækinu, eða um 48%. Hlutur hvers um sig er um 16%. Örn Andrésson, fyrrverandi sölustjóri, sem keyptí af Kristjáni Auð- unssyni, er einnig stór hluthafi. Við buðum öllum starfsmönnum Útnefnt í þrettánda sinn Dómnefnd Frjálsrar verslunar sem útnefndi Olgeir mann ársins 2000 í atvinnulífinu. Frá vinstri: Gudmundur Magnússon, prófessor i hagfrœði, Skúli Þorvaldsson, Hótel Holti, Magnús Hreggviðsson, stjórnarformaður Fróða, Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Talnakönnunar, útgefanda Frjálsrar verslunar, Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar og Þorgeir Baldursson, forstjóri Prentsmiðjunnar Odda. FV-mynd: Geir Ólafsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.