Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 27
OLGEIR KRISTJÓNSSON MAÐUR ÁRSIWS að kaupa hlutabréf í fyrirtækinu í fyrra en auk þess var gefið út nýtt hlutafé í tengslum við kaupin á Hugi. Nær allir starfsmenn nýttu sér það. Þess má geta að árið 1993 buðum við öllu starfs- fólki okkar að kaupa hlutabréf á mjög hagstaeðu gengi. Það voru aðeins um 15 manns sem nýttu sér það en þá var einfaldlega ekki i tísku að eiga hlutabréf. Hluthafar eru nú nálægt 700 talsins." UM ÚTFLUTNING A HUGBÚNAÐI... Þið hafið náð merkum árangri í útflutningi á vörustjórnunarkerf- inu MMDS. Lýstu þessu öfluga kerfi ykkar? „Þetta er kerfi sem stýrir og stjórnar öllu vöruflæði í verslana- keðjum og skilar færslum inn í fjárhagsbókhaldið. En það er fyrst og fremst varan sjálf sem er í brennidepli. Kerfið heldur utan um vörulýsingar, verðupplýsingar, birgðir í verslunum, pantanir, samninga við birgja, söluátök og fleira sem snýr að vöruflæðinu. Upphafið að þessu kerfi má rekja til þess þegar tölvuvæðing Hagkaups var boðin út árið 1991. EJS náði þeim samningi og hugbúnaðurinn Retailer 1 frá NCR var valinn sem vörustjórnunarkerfi Hagkaups. Síðan hefur þetta kerfi verið stórlega endurbætt af okkur og telst núna íslenskt kerfi. Við seljum það erlendis undir nafninu MMDS.“ Hver er stefiia EJS varðandi útflutning á hugbúnaði? „Til að fyrirtækið vaxi í framtíðinni eins og hingað til verðum við að auka útflutning okkar og starfsemina erlendis. Við höf- um markað okkur þá framtíðarsýn að gera EJS að þekkingar- fyrirtæki í fremstu röð og að það verði kjölfestan i alþjóðlegri fyrirtækjasamsteypu. Við sjáum vörustjórnunarkerfið MMDS sem eina af mörgum útflutningsvörum okkar í framtíðinni. Með kaupunum á Hugi í fyrra og því að gera EJS að samstæðu fyrirtækja erum við að búa til massa, stækka fótsporið hér heima til þess að geta farið út og stækkað markaðinn. Islensk fyrirtæki geta ekki vænst árangurs ytra nema að standa sig fyrst vel heima. Það nær enginn árangri með því að fara út og flýja raunveruleikann. Það er sitthvað flótti eða útrás.“ Eruð þið jafiigóðir og keppinautar ykkar erlendis? „Eg tel að EJS sé að öðru jölhu jafhgott og erlendu fyrirtækin sem það er að keppa við. Það sem okkur vantar er markaðsþekking, orðspor og nærvera á erlendum mörkuðum. Tæknin er í sjálfu sér alþjóðleg. Verkkunnáttan er jafngóð hér og annars staðar. Við höfum átt því láni að fagna að koma okkur upp gæðastjórnun og vinna skipulega. Við höfiim getað flaggað gæðavottuninni í út- löndum og þar er hún tekin alvarlega. Erlendis þykir sjálfsagt að fyrirtæki, sem bjóða þjónustu í hugbúnaðargeiranum, séu vottuð. Útflutningur, eins og við stundum á hugbúnaði og þekk- ingu, er flókið mál. Þetta er ekki bara spurning um tæknikunn- áttu, þekkingu á verkefnisstjórnun, forritun, kerfum og tölvu- samskiptum heldur eru það ekki síður mannlegu þættirnir sem skipta máli, m.a. traust og kúltúr. Þú þarft að vera á staðn- um, hafa gott orðspor og bjóða af þér góðan þokka. Það kaup- ir enginn tölvukerfi fyrir hundruð milljóna króna án þess að hafa kynnt sér fyrirtækið sem skipt er við. Verið er að stofna til langtímaviðskipta, kerfin skipta oft sköpum fyrir reksturinn og geta sett viðkomandi á höfuðið ef þau vinna ekki rétt. Ekki Laugavegi 36 ■ Sími: 551 1945 ", OIVfSVgn««*rftJunln <M>) OPTIK '-----' Laekiarloigl Gleraugna,. Sirnöjcn Kringlan - Sími: 588 9988 Laugavegi 65 ■ Simi: 551 8780 hinlQlf ArniinlAraiinii rjuioivt;i |juijiui ciuíju Við kynnum fjölskerpugleraugu, Rodenstock Cosmolit Office, sem gefa þér aukið svig- rúm að sjá fjær og nær án þess að þurfa sífellt að taka gleraugun niður, setja þau upp eða horfa framhjá þeim. RODENSTOCK Cosmolit Office fjölskerpugleraugun eru hönnuð til að gera þér kleift að horfa á umhverfi þitt frá venjulegri lesnálægð, eða 40 sentimetrum, til allt að 4 metrum, eins og myndin hér að ofan sýnir. Rauða línan sýnir svið venjulegra lesgler- augna, sem taka þarf niður eða horfa yfir til að líta frá sér. Græna línan sýnir svið venjulegra gleraugna, sem taka þarf niður eða skipta út til að líta nær sér. Appelsínugula línan sýnir svið hinna nýju gleraugna. Þau þarf hvorki að taka niður né horfa framhjá. Þú nýtur þessara gleraugna ekki aðeins á vinnustað, heldur líka heima, í leik og starfi. 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.