Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Síða 36

Frjáls verslun - 01.11.2000, Síða 36
NÆRMYND Hann tekur við á Eskifirði Hraðfrystihús Eskifjarðar, HE, er stórfyrirtæki á austfirska vísu, stærsta íyrirtækið í sínu byggð- arlagi og stórveldi á sviði sjávarút- vegs á Islandi. Velta fyrirtækisins er um þrír milljarðar á ári en reksturinn hefur gengið erfiðlega að undan- förnu, m.a. vegna hækkandi olíu- verðs og gengisbreytinga. Tap félags- ins fyrstu níu mánuði ársins nam um 215 milljónum króna. Hraðfrystihús Eskiijarðar gerir út sex fiskiskip, rek- ur mjöl- og lýsisvinnslu, rækjuvinnslu og frystihús. Um 250 manns störfuðu hjá fyrirtækinu í fyrra en íbúar á Eskifirði eru um 1.000 talsins. Það er því enginn barna- leikur að stýra jafn stóru fyrirtæki og rótgrónu í byggðarlagi þar sem fyrirtækjum og fólki fer stöðugt fækkandi, enda hefur fyrirtækið smám saman fengið ákveðna ábyrgð gagnvart íbú- um á staðnum. Virðingarverð ákvörðun Elfar Aðal- steinsson er kröftugur ungur maður, „heimsmaður" að margra mati, sem hefur byggt upp og rekið útflutnings- fyrirtækið Fiskimið í Reykjavík. Elfar hefur ekki verið áberandi í athafnalífi, ekki fyrr en á síðasta ári að nokkrir fjárfestar tóku sig til og fjárfestu í breska knattspyrnuliðinu Stoke undir forystu Guðjóns Þórðarsonar, fv. landsliðsþjálfara og núverandi knatt- spyrnustjóra Stoke, með aðstoð Kaup- þings. Elfar var í þessum hópi. Hann hefur nú sagt sig úr stjórn Stoke City FC, ráðið Jens Garðar Helgason sem framkvæmdastjóra Fiskimiða og hyggst draga sig út úr daglegum rekstri fyrirtækisins. Forstjórastarfið á Eskifirði bíður. Stjórn Hraðffystihúss Iiskifjarðar hf. bauð Elfari starfið. Hann tók sér umhugsunarfrest og svo ákváðu þau hjón, hann og Anna Elfar Aðalsteinsson, sonurAlla ríka á Eskifirði, tekur við forstjórastarfinu i Hraðfrystihúsi Eskifjarðar nú um ára- mótin, tæplega prítugur að aldri. Hann hefur stýrt fyrirtækinu Fiskimiðum undanfarin ár með góðum árangri. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur _ : Nafn: Elfar Aðalsteinsson. Fæðingardagur: 1. júní 1971. Foreldrar: Björk Aðalsteinsdóttir og Rúnar Marvinsson, mat- reiðslumaður. Elfar er alinn upp og ættleiddur af afa sínum og ömmu, Aðalsteini Jónssyni og Guðlaugu Stefánsdóttur, og hann lítur á þau sem foreldra sína. Menntun: Stúdentspróf frá Verzlunarskóla íslands. Maki: Anna María Pitt sagnfræðinemi. Börn: Alexander Sær og Hrafnkell Uggi. Slarf: Tekur við forstjórastarfi hjá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar 1. janúar 2001. Áhugamál: Eldamennska, veiðar, knattspyrna, golf og ferðalög.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.